#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 21:10 Daði Freyr hefur slegið í gegn hjá þjóðinni. Mynd/Mummi Lú Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira