Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2017 14:15 Vísir/Getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. Leikurinn verður ellefta viðureign þjóðanna sem fyrst mættust á Laugardalsvelli í vináttuleik 1958. Þetta er samt bara áttundi leikur a-landsliða þjóðanna en þrír af vináttulandsleikjunum við Íra voru leikir milli a-landsliðs Íslands og b-landsliðs Íra. Íslenska karlalandsliðinu hefur aldrei tekist að sigra Írland í tíu leikjum þjóðanna til þessa en sjö af leikjunum hafa endað með sigri Íra. Markatalan úr leikjunum er 21-10, Írlandi í hag. Íslenska liðið kom til Dublin á laugardag. Eftir frídag á sunnudag hélt undirbúningur fyrir leikinn gegn Írlandi áfram í gær þar sem æft var á Aviva leikvanginum auk þess sem fundað var um leikinn sem framundan er. Heimasíða KSÍ segir frá. Í gær, mánudag, fékk liðið einnig skoðunarferð um höfuðstöðvar Google á Írlandi sem er stærsti vinnustaður Google utan Bandaríkjanna með fimm til sex þúsund starfsmenn. Leikurinn í dag hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. Leikurinn verður ellefta viðureign þjóðanna sem fyrst mættust á Laugardalsvelli í vináttuleik 1958. Þetta er samt bara áttundi leikur a-landsliða þjóðanna en þrír af vináttulandsleikjunum við Íra voru leikir milli a-landsliðs Íslands og b-landsliðs Íra. Íslenska karlalandsliðinu hefur aldrei tekist að sigra Írland í tíu leikjum þjóðanna til þessa en sjö af leikjunum hafa endað með sigri Íra. Markatalan úr leikjunum er 21-10, Írlandi í hag. Íslenska liðið kom til Dublin á laugardag. Eftir frídag á sunnudag hélt undirbúningur fyrir leikinn gegn Írlandi áfram í gær þar sem æft var á Aviva leikvanginum auk þess sem fundað var um leikinn sem framundan er. Heimasíða KSÍ segir frá. Í gær, mánudag, fékk liðið einnig skoðunarferð um höfuðstöðvar Google á Írlandi sem er stærsti vinnustaður Google utan Bandaríkjanna með fimm til sex þúsund starfsmenn. Leikurinn í dag hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira