Hrafnhildur býður sig fram í stjórn Sundsambandsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 16:15 Hrafnhildur vann til þrennra verðlauna á EM í fyrra. vísir/anton Hrafnhildur Lúthersdóttir býður sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársþingi sambandsins sem fer fram um helgina. Hrafnhildur hefur verið í hópi fremstu sundkvenna Íslands undanfarin ár. Hún vann til þrennra verðlauna á EM í fyrra og lenti svo í 6. sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Hún keppti einnig á ÓL í London 2012. Sundþingið verður sett á morgun og áætlað er að því ljúki á laugardaginn. Miklar breytingar verða á stjórn SSÍ því níu af 11 stjórnar- og varastjórnarmönnum ganga úr stjórn. Sjö gefa ekki kost á sér til endurkjörs þar á meðal varaformaður sambandsins, Hlín Ástþórsdóttir, sem gengur úr stjórn eftir 16 ára farsælan feril, lengst af sem varaformaður. Formaður SSÍ, Hörður Oddfríðarson, gengur líka úr stjórn á þessu þingi en gefur kost á sér til endurkjörs. Þá liggur fyrir að landsliðsþjálfarinn Jacky Pellerin lætur af störfum fyrir SSÍ eftir HM í 50 metra laug í sumar.Þeir sem hafa gefið kost á sér í stjórn SSÍ fram að þessu eru: Hörður J. Oddfríðarson ÍBR sem formaður til fjögurra ára. Björn Sigurðsson, ÍBH, Hilmar Örn Jónasson, ÍRB, Jón Hjaltason, ÍBR, Jóna Margrét Ólafsdóttir, UMSK, sem meðstjórnendur til fjögurra ára. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Margrét Gauja Magnúsdóttir, báðar úr ÍBH, sem meðstjórnendur til tveggja ára. Eva Hannesdóttir, ÍBR, og Helga Sigurðardóttir, UMFB, sem varastjórnamenn til tveggja ára. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur og Eygló náðu lágmörkum fyrir HM í Búdapest Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar. 19. mars 2017 16:18 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir býður sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársþingi sambandsins sem fer fram um helgina. Hrafnhildur hefur verið í hópi fremstu sundkvenna Íslands undanfarin ár. Hún vann til þrennra verðlauna á EM í fyrra og lenti svo í 6. sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Hún keppti einnig á ÓL í London 2012. Sundþingið verður sett á morgun og áætlað er að því ljúki á laugardaginn. Miklar breytingar verða á stjórn SSÍ því níu af 11 stjórnar- og varastjórnarmönnum ganga úr stjórn. Sjö gefa ekki kost á sér til endurkjörs þar á meðal varaformaður sambandsins, Hlín Ástþórsdóttir, sem gengur úr stjórn eftir 16 ára farsælan feril, lengst af sem varaformaður. Formaður SSÍ, Hörður Oddfríðarson, gengur líka úr stjórn á þessu þingi en gefur kost á sér til endurkjörs. Þá liggur fyrir að landsliðsþjálfarinn Jacky Pellerin lætur af störfum fyrir SSÍ eftir HM í 50 metra laug í sumar.Þeir sem hafa gefið kost á sér í stjórn SSÍ fram að þessu eru: Hörður J. Oddfríðarson ÍBR sem formaður til fjögurra ára. Björn Sigurðsson, ÍBH, Hilmar Örn Jónasson, ÍRB, Jón Hjaltason, ÍBR, Jóna Margrét Ólafsdóttir, UMSK, sem meðstjórnendur til fjögurra ára. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Margrét Gauja Magnúsdóttir, báðar úr ÍBH, sem meðstjórnendur til tveggja ára. Eva Hannesdóttir, ÍBR, og Helga Sigurðardóttir, UMFB, sem varastjórnamenn til tveggja ára.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur og Eygló náðu lágmörkum fyrir HM í Búdapest Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar. 19. mars 2017 16:18 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Hrafnhildur og Eygló náðu lágmörkum fyrir HM í Búdapest Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar. 19. mars 2017 16:18