Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 13:45 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, á von á því að lið Kósóvó freisti þess að sækja hratt á íslenska liðið þegar þau mætast í undankeppni HM 2018 í Shkoder í Albaníu annað kvöld. Aron Einar ræddi við Vísi skömmu fyrir æfingu landsliðsins á Loro Borici-leikvanginum í hádeginu. Þar voru aðstæður til fyrirmyndar og völlurinn leit afar vel út. Kósóvó er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts enda stutt síðan að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í FIFA og leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum keppnum. Af þeim sökum er lið Kósóvó nokkuð óskrifað blað. „Við reiknum með því að þeir komi hratt á okkur og við höfum að hafa varann á á fyrstu tíu mínútunum,“ sagði Aron Einar. „Svo gæti verið að þeir detti niður og beiti skyndisóknum en það er erfitt að segja til um það.“ „Þetta er svo nýtt lið og þjálfarinn að gera allt nýtt. Þeir fengu þrjá nýja leikmenn fyrir þennan leik - allt framherja - og það getur verið að þjálfarinn ákveði að breyta öllu. Þá þurfum við leikmenn sem eru inni á vellinum að axla ábyrgð og lesa það. Nýta okkur okkar reynslu.“ Hann segir að það sé öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. „En við getum nýtt okkur það líka. Það er margt í þessu.“ Aron Einar segir að stemningin í hópi Íslands sé góð, eins og alltaf. „Það er alltaf gaman á æfingum. Þegar þú ert með mann eins og Sigga Dúllu í hóp þá er ekki annað hægt en að brosa,“ sagði brosmildur Aron Einar við Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, á von á því að lið Kósóvó freisti þess að sækja hratt á íslenska liðið þegar þau mætast í undankeppni HM 2018 í Shkoder í Albaníu annað kvöld. Aron Einar ræddi við Vísi skömmu fyrir æfingu landsliðsins á Loro Borici-leikvanginum í hádeginu. Þar voru aðstæður til fyrirmyndar og völlurinn leit afar vel út. Kósóvó er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts enda stutt síðan að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í FIFA og leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum keppnum. Af þeim sökum er lið Kósóvó nokkuð óskrifað blað. „Við reiknum með því að þeir komi hratt á okkur og við höfum að hafa varann á á fyrstu tíu mínútunum,“ sagði Aron Einar. „Svo gæti verið að þeir detti niður og beiti skyndisóknum en það er erfitt að segja til um það.“ „Þetta er svo nýtt lið og þjálfarinn að gera allt nýtt. Þeir fengu þrjá nýja leikmenn fyrir þennan leik - allt framherja - og það getur verið að þjálfarinn ákveði að breyta öllu. Þá þurfum við leikmenn sem eru inni á vellinum að axla ábyrgð og lesa það. Nýta okkur okkar reynslu.“ Hann segir að það sé öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. „En við getum nýtt okkur það líka. Það er margt í þessu.“ Aron Einar segir að stemningin í hópi Íslands sé góð, eins og alltaf. „Það er alltaf gaman á æfingum. Þegar þú ert með mann eins og Sigga Dúllu í hóp þá er ekki annað hægt en að brosa,“ sagði brosmildur Aron Einar við Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira