Arnold skýtur föstum skotum að Trump Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2017 13:46 Arnold Schwarzenegger og Donald Trump. Vísir/Getty Arnold Schwarzenegger skaut föstum skotum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Twitter í morgun. Þeir tveir hafa deilt á samfélagsmiðlum að undanförnu og þá sérstaklega um áhorfstölur. Nú segir Schwarzenegger að nýjustu tölur Trump séu komnar í hús og að hann sé í ræsinu.Gallup birti í gær niðurstöður könnunar sem sýndu fram á að 37 prósent Bandaríkjamanna séu ánægð með störf hans og hefur þessi tala ekki verið lægri frá því að Trump tók við embætti í janúar. 58 prósent segjast óánægð með störf forsetans.Sjá einnig: Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinnSchwarzenegger birti myndband á Twitter í morgun þar sem hann spyr Trump við hverju hann hafi búist. Hann hafi tekið frístundir af börnum og mat frá fátæku fólki. „Það er ekki það sem þú kallar að gera Bandaríkin frábær aftur“. Þá býðst Schwarzenegger til þess að fara með Trump og kynna fyrir honum frístundir barna í skóla skammt frá Hvíta húsinu. Frístundir sem samtök Schwarzenegger, After School All Stars sjá um.Hey, @realDonaldTrump, I have some advice. See you at Hart Middle School? Here's more info about #afterschool: https://t.co/NOgdhBHyyp pic.twitter.com/NQI2OdVqtF— Arnold (@Schwarzenegger) March 21, 2017 Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu og repúblikani, en hann neytaði að styðja forsetaframboð Trump. Þá tók hann við umsjón Celebrity Apprentice þáttanna, við litla kátínu Trump. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41 Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Arnold Schwarzenegger skaut föstum skotum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Twitter í morgun. Þeir tveir hafa deilt á samfélagsmiðlum að undanförnu og þá sérstaklega um áhorfstölur. Nú segir Schwarzenegger að nýjustu tölur Trump séu komnar í hús og að hann sé í ræsinu.Gallup birti í gær niðurstöður könnunar sem sýndu fram á að 37 prósent Bandaríkjamanna séu ánægð með störf hans og hefur þessi tala ekki verið lægri frá því að Trump tók við embætti í janúar. 58 prósent segjast óánægð með störf forsetans.Sjá einnig: Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinnSchwarzenegger birti myndband á Twitter í morgun þar sem hann spyr Trump við hverju hann hafi búist. Hann hafi tekið frístundir af börnum og mat frá fátæku fólki. „Það er ekki það sem þú kallar að gera Bandaríkin frábær aftur“. Þá býðst Schwarzenegger til þess að fara með Trump og kynna fyrir honum frístundir barna í skóla skammt frá Hvíta húsinu. Frístundir sem samtök Schwarzenegger, After School All Stars sjá um.Hey, @realDonaldTrump, I have some advice. See you at Hart Middle School? Here's more info about #afterschool: https://t.co/NOgdhBHyyp pic.twitter.com/NQI2OdVqtF— Arnold (@Schwarzenegger) March 21, 2017 Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu og repúblikani, en hann neytaði að styðja forsetaframboð Trump. Þá tók hann við umsjón Celebrity Apprentice þáttanna, við litla kátínu Trump.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41 Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41
Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08
Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36