Sóttvarnalæknir: Fólk á leið til Brasilíu láti bólusetja sig gegn gulusótt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. mars 2017 10:19 Bólusetning er virk gegn sjúkdómnum og endist einn skammtur ævilangt. vísir/afp Sóttvarnalæknir mælist til að allir sem hyggja á ferðir til Brasilíu láti bólusetja sig gegn gulusótt, að minnsta kosti tíu dögum fyrir brottför. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur vakið athygli á vaxandi útbreiðslu gulusóttar, en engin meðferð er til við sjúkdómnum. Gulusótt er veirusýking sem berst með moskítóflugum og getur valdið alvarlegum veikindum eins og lifrarbilun, nýrnabilun, innri og ytri blæðingum og skertri heilastarfsemi. Engin meðferð er til en hægt er að koma í veg fyrir sýkingu með því að forðast moskítóbit, með því að nota moskítófælandi áburð, klæðast síðerma skyrtum og síðbuxum og nota moskítónet með eða án flugnafælandi efna.. Bólusetning er virk gegn sjúkdómnum og endist einn skammtur ævilangt. Sóttvarnalæknir tekur fram á vef sínum að ekki sé mælt með bólusetningu hjá börnum yngri en níu mánaða, þunguðum konum eða konum með barn á brjósti, fólki með alvarlegt eggjaofnæmi eða ónæmisskertum einstaklingum, eða fólki eldra en sextíu ára. Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir mælist til að allir sem hyggja á ferðir til Brasilíu láti bólusetja sig gegn gulusótt, að minnsta kosti tíu dögum fyrir brottför. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur vakið athygli á vaxandi útbreiðslu gulusóttar, en engin meðferð er til við sjúkdómnum. Gulusótt er veirusýking sem berst með moskítóflugum og getur valdið alvarlegum veikindum eins og lifrarbilun, nýrnabilun, innri og ytri blæðingum og skertri heilastarfsemi. Engin meðferð er til en hægt er að koma í veg fyrir sýkingu með því að forðast moskítóbit, með því að nota moskítófælandi áburð, klæðast síðerma skyrtum og síðbuxum og nota moskítónet með eða án flugnafælandi efna.. Bólusetning er virk gegn sjúkdómnum og endist einn skammtur ævilangt. Sóttvarnalæknir tekur fram á vef sínum að ekki sé mælt með bólusetningu hjá börnum yngri en níu mánaða, þunguðum konum eða konum með barn á brjósti, fólki með alvarlegt eggjaofnæmi eða ónæmisskertum einstaklingum, eða fólki eldra en sextíu ára.
Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira