Downsdeginum fagnað með mislitum sokkum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. mars 2017 10:04 Lögreglan á Suðurnesjum lætur sitt ekki eftir liggja. lögreglan Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT
Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
"Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42
Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59
Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00
Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26