Bandamenn Assad hóta hefndum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. apríl 2017 16:53 Gervihnattamynd sem sýnir Shayrat-herflugvöllinn í Homs. Vísir/AFP Bandamenn Bashar al-Assad sýrlandsforseta sögðu í dag að árás Bandaríkjahers á herflugvöll sýrlenska stjórnarhersins á föstudag hafi farið yfir „rauðar línur“ og að þeir muni bregðast við öllum árásum á Sýrland af fullum krafti. Yfirlýsingin kemur frá sameiginlegri stjórnstöð Rússa, Írana og annarra bandamanna sýrlensku ríkisstjórnarinnar. „Með árásinni á Sýrland fóru Bandaríkin yfir allar rauðar línur. Héðan í frá munum við bregðast við öllum árásum og öllum yfirgangi þvert á rauðar línur og Bandaríkin vita vel hver viðbragðsgeta okkar er,“ segir í yfirlýsingunni. Bandaríkjastjórn upplýsti meðal annars stjórnvöld í Rússlandi, Bretlandi, Frakklandi og Kína um árásina á föstudag fyrirfram. Að mestu leyti tókst að rýma herstöðina fyrir árásina. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, var einnig kunnugt um árásina fyrirfram. Sýrland Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni. 8. apríl 2017 06:00 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Tillerson segir afstöðu Rússa vera mikil vonbrigði Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gagnrýnir Rússa fyrir viðbrögð þeirra í kjölfar árásar Bandaríkjahers á herflugvöll í Sýrlandi. 8. apríl 2017 08:57 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Bandamenn Bashar al-Assad sýrlandsforseta sögðu í dag að árás Bandaríkjahers á herflugvöll sýrlenska stjórnarhersins á föstudag hafi farið yfir „rauðar línur“ og að þeir muni bregðast við öllum árásum á Sýrland af fullum krafti. Yfirlýsingin kemur frá sameiginlegri stjórnstöð Rússa, Írana og annarra bandamanna sýrlensku ríkisstjórnarinnar. „Með árásinni á Sýrland fóru Bandaríkin yfir allar rauðar línur. Héðan í frá munum við bregðast við öllum árásum og öllum yfirgangi þvert á rauðar línur og Bandaríkin vita vel hver viðbragðsgeta okkar er,“ segir í yfirlýsingunni. Bandaríkjastjórn upplýsti meðal annars stjórnvöld í Rússlandi, Bretlandi, Frakklandi og Kína um árásina á föstudag fyrirfram. Að mestu leyti tókst að rýma herstöðina fyrir árásina. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, var einnig kunnugt um árásina fyrirfram.
Sýrland Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni. 8. apríl 2017 06:00 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Tillerson segir afstöðu Rússa vera mikil vonbrigði Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gagnrýnir Rússa fyrir viðbrögð þeirra í kjölfar árásar Bandaríkjahers á herflugvöll í Sýrlandi. 8. apríl 2017 08:57 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40
Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni. 8. apríl 2017 06:00
Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33
Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28
Tillerson segir afstöðu Rússa vera mikil vonbrigði Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gagnrýnir Rússa fyrir viðbrögð þeirra í kjölfar árásar Bandaríkjahers á herflugvöll í Sýrlandi. 8. apríl 2017 08:57