Röng mynd af Hvolpasveitartrukki vakti von hjá móður í Vesturbænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2017 11:17 Hvolpasveitartrukkurinn sem móðirin hugðist kaupa fyrir son sinn. Vísir Glögg móðir í gjafahugleiðingum fyrir son sinn tók eftir því þegar hún fletti blöðunum í morgun að Hvolpasveitartrukkur var auglýstur til sölu í Nettó á mun lægra verði en í Toys R Us þar sem hún hefur haft augastað á gripnum.Ástæðan er sú að sonur hennar ungur er mikill áhugamaður um hvolpana. Auglýsingin er í tilefni Sumardagsins fyrsta og er trukkurinn auglýstur á 6305 krónur í Nettó með afslætti en hefðbundið verð er 6998 krónur. Trukkurinn kostar 14990 krónur í Toys R Us.Því miður, fyrir mömmuna sem hafði fundið hina fullkomnu Sumardagsgjöf á viðráðanlegu verði, reyndist um mistök að ræða. Hallur Geir Heiðarsson, rekstarstjóri Nettó, athugaði málið eftir fyrirspurn Vísis um hinn mikla verðmun og í ljós kom að mynd af röngum trukki hafði verið settur á auglýsinguna. Sá sem er á myndinni hefur ekki verið til sölu hjá Nettó síðan í desember. Um mannleg mistök sé að ræða og hefur starfsfólk í verslunum Nettó verið upplýst um málið að sögn Halls.Sem fyrr segir kostar trukkurinn 14990 krónur í Toys R Us á Íslandi en er aðeins ódýrari á hinum Norðurlöndunum, kostar í kringum 13000 krónur. Í Bandaríkjunum er verðið á trukknum hins vegar mun lægra eða um 6000 krónur.Óhætt er að segja að miklar tilfinningar geti verið í spilunum þegar heimilisvinurinn Hvolpasveitin er annars vegar. Er skemmst að minnast þess þegar umsjónarmaður Morgunútvarpsins baðst afsökunar á ummælum sínum í þættinum þess efnis að þættirnir væru leiðinlegir. Neytendur Tengdar fréttir Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9. desember 2016 10:07 Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. 27. janúar 2017 14:45 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Glögg móðir í gjafahugleiðingum fyrir son sinn tók eftir því þegar hún fletti blöðunum í morgun að Hvolpasveitartrukkur var auglýstur til sölu í Nettó á mun lægra verði en í Toys R Us þar sem hún hefur haft augastað á gripnum.Ástæðan er sú að sonur hennar ungur er mikill áhugamaður um hvolpana. Auglýsingin er í tilefni Sumardagsins fyrsta og er trukkurinn auglýstur á 6305 krónur í Nettó með afslætti en hefðbundið verð er 6998 krónur. Trukkurinn kostar 14990 krónur í Toys R Us.Því miður, fyrir mömmuna sem hafði fundið hina fullkomnu Sumardagsgjöf á viðráðanlegu verði, reyndist um mistök að ræða. Hallur Geir Heiðarsson, rekstarstjóri Nettó, athugaði málið eftir fyrirspurn Vísis um hinn mikla verðmun og í ljós kom að mynd af röngum trukki hafði verið settur á auglýsinguna. Sá sem er á myndinni hefur ekki verið til sölu hjá Nettó síðan í desember. Um mannleg mistök sé að ræða og hefur starfsfólk í verslunum Nettó verið upplýst um málið að sögn Halls.Sem fyrr segir kostar trukkurinn 14990 krónur í Toys R Us á Íslandi en er aðeins ódýrari á hinum Norðurlöndunum, kostar í kringum 13000 krónur. Í Bandaríkjunum er verðið á trukknum hins vegar mun lægra eða um 6000 krónur.Óhætt er að segja að miklar tilfinningar geti verið í spilunum þegar heimilisvinurinn Hvolpasveitin er annars vegar. Er skemmst að minnast þess þegar umsjónarmaður Morgunútvarpsins baðst afsökunar á ummælum sínum í þættinum þess efnis að þættirnir væru leiðinlegir.
Neytendur Tengdar fréttir Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9. desember 2016 10:07 Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. 27. janúar 2017 14:45 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9. desember 2016 10:07
Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. 27. janúar 2017 14:45
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent