Enginn flótti frá kvennaliði Hauka í ár eins og í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 14:30 Helena Sverrisdóttir. Vísir/Ernir Körfuknattleiksdeild Hauka hefur gengið frá fullt af samningum við leikmenn kvennaliðs félagsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild kvenna. Haukarnir pössuðu upp að lenda ekki í því saman og fyrir ári síðan. Landsliðsfyrirliðinn og besti leikmaður Domino´s deildarinnar 2015-16, Helena Sverrisdóttir, er komin til baka eftir barnseignafrí og verður með á fullu á næsta ári. Helena lék tvo síðustu leiki Hauka á síðasta tímabili aðeins rúmum mánuði eftir að hún átti barn. Helena var með 13,0 stig og 6,5 fráköst á meðaltali á 18,6 mínútum í þeim. Haukarnir hafa einnig gert samning við allar ungu stelpur liðsins en það var gengið snemma frá öllum endum á Ásvöllum í ár. Það átti ekki að láta það endurtaka sig sem gerðist í fyrra þegar Haukarnir misstu frá sér nánast heilt lið í önnur lið eins og Skallagrím og Stjörnuna. Sólrún Inga Gísladóttir (8,5 stig í leik) verður þó ekki með Haukaliðinu næsta vetur því hún er á leiðinni í nám erlendis. Allar aðrar hafa samið við Hauka og þar á meðal eru þrjár stelpur sem stóðu sig mjög vel í leiðtogahlutverkum í vetur. Þóra Kristín Jónsdóttir átti flott tímabil og var með 9,1 stig, 5,9 fráköst, 5,6 stoðsendingar og 3,0 stolna bolta í leik. Þóra var bæði efst í stoðsendingum og stolnum boltum í leik að íslensku leikmönnum deildarinnar. Rósa Björk Pétursdóttir sprakk út á sínu fyrsta alvöru tímabili í úrvalsdeild og var með 10,5 stig, 5,3 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Dýrfinna Arnardóttir var líka mikilvæg liðinu með 8,6 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik. Haukarnir náðu að halda sæti sínu í Domino´s deildinni eftir góðan endasprett en liðið hafði þar betur í baráttunni við Grindavík sem féll í 1. deild. Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hauka hefur gengið frá fullt af samningum við leikmenn kvennaliðs félagsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild kvenna. Haukarnir pössuðu upp að lenda ekki í því saman og fyrir ári síðan. Landsliðsfyrirliðinn og besti leikmaður Domino´s deildarinnar 2015-16, Helena Sverrisdóttir, er komin til baka eftir barnseignafrí og verður með á fullu á næsta ári. Helena lék tvo síðustu leiki Hauka á síðasta tímabili aðeins rúmum mánuði eftir að hún átti barn. Helena var með 13,0 stig og 6,5 fráköst á meðaltali á 18,6 mínútum í þeim. Haukarnir hafa einnig gert samning við allar ungu stelpur liðsins en það var gengið snemma frá öllum endum á Ásvöllum í ár. Það átti ekki að láta það endurtaka sig sem gerðist í fyrra þegar Haukarnir misstu frá sér nánast heilt lið í önnur lið eins og Skallagrím og Stjörnuna. Sólrún Inga Gísladóttir (8,5 stig í leik) verður þó ekki með Haukaliðinu næsta vetur því hún er á leiðinni í nám erlendis. Allar aðrar hafa samið við Hauka og þar á meðal eru þrjár stelpur sem stóðu sig mjög vel í leiðtogahlutverkum í vetur. Þóra Kristín Jónsdóttir átti flott tímabil og var með 9,1 stig, 5,9 fráköst, 5,6 stoðsendingar og 3,0 stolna bolta í leik. Þóra var bæði efst í stoðsendingum og stolnum boltum í leik að íslensku leikmönnum deildarinnar. Rósa Björk Pétursdóttir sprakk út á sínu fyrsta alvöru tímabili í úrvalsdeild og var með 10,5 stig, 5,3 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Dýrfinna Arnardóttir var líka mikilvæg liðinu með 8,6 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik. Haukarnir náðu að halda sæti sínu í Domino´s deildinni eftir góðan endasprett en liðið hafði þar betur í baráttunni við Grindavík sem féll í 1. deild.
Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira