
Að breyta loðnu í lax
Þessi nýjasta smjörklípa stenst enga skoðun. Nýi formaðurinn skrifar að fiskeldi sé framtíðin þar sem fiskeldi leysi fæðuskort mannkynsins. Eflaust er hægt að finna dæmi um umhverfisvænt fiskeldi einhvers staðar í heiminum, en það á ekki við um laxeldi í opnum sjókvíum, hvorki við Íslandsstrendur né annars staðar.
Samkvæmt upplýsingunum frá eldisfyrirtækjunum sjálfum er fóðurhlutfallið 1,2. Þannig þarf 1,2 kg af þurrfóðri til að ala 1 kg af lifandi laxi. Í þurrfóðrinu er 35% fiskimjöl og 28% lýsi (skýrsla Verkís fyrir Arnarlax, desember 2016, bls. 17). Við bræðslu loðnu er nýting í fiskimjöl um 18% og í lýsi um 7%. Þetta þýðir að fyrir hver 1,2 kg af þurrfóðri sem fleygt er fyrir laxinn þarf að bræða 4,8 kg af loðnu til að ná í lýsið og mjölið sem að lokum verður að 1 kg af eldislaxi. Augljóslega mettar það ekki fleiri munna að umbreyta uppsjávarfiski þannig í eldislax. Sú framleiðsla er í rauninni stórkostleg matarsóun.
Hinum norsku eigendum sjókvíaeldisfyrirtækjanna og málpípum þeirra væri nær að svara því hvernig koma megi í veg fyrir náttúruspjöll með raunhæfum hætti svo sem með því að nota geldfisk, lokuð kerfi eða landeldi. Þær sömu lausnir og norsku eigendurnir eru að vinna í heima fyrir. Aðeins varanlegar lausnir sem valda ekki tjóni á náttúrunni geta skapað sátt. Stóriðja með tilheyrandi mengun og umhverfisspjöllum er liðin tíð.
Aðeins varanlegar lausnir sem valda ekki tjóni á náttúrunni geta skapað sátt. Stóriðja með tilheyrandi mengun og umhverfisspjöllum er liðin tíð.
Skoðun

Verndun vatns og stjórn vatnamála
Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar

Gegn hernaði hvers konar
Gunnar Björgvinsson skrifar

Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru
Ingrid Kuhlman skrifar

Þriggja stiga þögn
Bjarni Karlsson skrifar

Nú þarf að gyrða sig í brók
Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Lesblindir og stuðningur í skólum
Snævar Ívarsson skrifar

Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd
Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar

Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri
Huld Magnúsdóttir skrifar

Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót?
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar

Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit
Halldór Reynisson skrifar

Kosningar í september
Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar

Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku
Hallgrímur Óskarsson skrifar

Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti
Halla Björg Evans skrifar

Skýr stefna um málfrelsi
Róbert H. Haraldsson skrifar

Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks
Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar

Munar þig um 5-7 milljónir árlega?
Jón Pétur Zimzen skrifar

Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun
Þorsteinn R. Hermannsson skrifar

Eflum traustið
Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar

Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin?
Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar

Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt?
Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Seljum börnum nikótín!
Hugi Halldórsson skrifar

Sundrung á vinstri væng
Jökull Sólberg Auðunsson skrifar

Þegar samfélagið missir vinnuna
Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar

Akademískt frelsi og ókurteisi
Kolbeinn H. Stefánsson skrifar

Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu?
Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar

Yfir hverju er verið að brosa?
Árni Kristjánsson skrifar

Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax
Atli Harðarson skrifar

Stjórnvöld sem fjárfestatenglar
Baldur Thorlacius skrifar

Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar?
Einar Jóhannes Guðnason skrifar

Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt?
Stefán Þorri Helgason skrifar