Gekk inn kirkjuna undir StarWars-laginu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. apríl 2017 09:00 Íris Fjóla fékk nýtt rúm í herbergið sitt í fermingargjöf. Vísir/Ernir Íris Fjóla Friðriksdóttir kveðst hafa hlakkað til fermingardagsins í tvö ár. Hvernig leið henni svo þegar að honum kom? Vel, mér fannst fermingarathöfnin notaleg stund og líka skemmtilegt og fyndið að við gengum inn kirkjuna undir StarWars-laginu. Tókstu undir í sálmunum? Ég fylgdist með þeim á blaðinu, en söng með í „Hallelúja“ eftir Leonard Cohen. Hvaða ritningarorð valdir þú að fara með? Ég valdi Gullnu regluna, „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Mér fannst þau tengjast mér best. Tókstu eftir einhverju sem presturinn sagði? Já, ég man sérstaklega eftir því að Pálmi sagði: „Ekki hætta að vera börn þó að þið séuð talin vera komin í fullorðinna manna tölu.“ Komu gestir til þín á eftir? Já, það komu góðir gestir og héldu upp á daginn með mér. Það var gaman. Ég bjó til Kahoot-spurningaleik um mig og gestirnir kynntust mér enn betur. Einhverjar gjafir? Ég fékk rúm, sjónvarp, hægindastól, þrjár ferðatöskur, rúmföt og margt annað fallegt. Var eitthvað „best“ við daginn? Ég veit ekki hvort það var eitthvað eitt best. Mér leið bara vel allan daginn og var ánægð þegar ég fór að sofa. Hvert er helsta áhugamálið? Handbolti. Ertu farin að skipuleggja sumarið? Ég hlakka til sumarsins. Ég fer í keppnisferð til Danmerkur með handboltaliðinu og til Ameríku með frænku minni. Svo ætla ég með fjölskyldunni hringinn í kringum landið. Við förum að veiða, ég elska að veiða á stöng. Fermingar Krakkar Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Íris Fjóla Friðriksdóttir kveðst hafa hlakkað til fermingardagsins í tvö ár. Hvernig leið henni svo þegar að honum kom? Vel, mér fannst fermingarathöfnin notaleg stund og líka skemmtilegt og fyndið að við gengum inn kirkjuna undir StarWars-laginu. Tókstu undir í sálmunum? Ég fylgdist með þeim á blaðinu, en söng með í „Hallelúja“ eftir Leonard Cohen. Hvaða ritningarorð valdir þú að fara með? Ég valdi Gullnu regluna, „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Mér fannst þau tengjast mér best. Tókstu eftir einhverju sem presturinn sagði? Já, ég man sérstaklega eftir því að Pálmi sagði: „Ekki hætta að vera börn þó að þið séuð talin vera komin í fullorðinna manna tölu.“ Komu gestir til þín á eftir? Já, það komu góðir gestir og héldu upp á daginn með mér. Það var gaman. Ég bjó til Kahoot-spurningaleik um mig og gestirnir kynntust mér enn betur. Einhverjar gjafir? Ég fékk rúm, sjónvarp, hægindastól, þrjár ferðatöskur, rúmföt og margt annað fallegt. Var eitthvað „best“ við daginn? Ég veit ekki hvort það var eitthvað eitt best. Mér leið bara vel allan daginn og var ánægð þegar ég fór að sofa. Hvert er helsta áhugamálið? Handbolti. Ertu farin að skipuleggja sumarið? Ég hlakka til sumarsins. Ég fer í keppnisferð til Danmerkur með handboltaliðinu og til Ameríku með frænku minni. Svo ætla ég með fjölskyldunni hringinn í kringum landið. Við förum að veiða, ég elska að veiða á stöng.
Fermingar Krakkar Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira