Manchester United komst áfram eftir sigurmark Marcus Rashford í framlengingu gegn Anderlecht á Old Trafford.
Þá náði Ajax að koma til baka manni færri og 3-0 undir gegn Schalke með því skora tvívegis í framlengingunni og einvígið samtals 4-3.
Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá rimmu Besiktas og Lyon en hún var í lengra laginu. Bæði lið skoruðu úr fyrstu tólf spyrnum sínum en í þeirri næstu varði Anthony Lopes, markvörður Lyon, frá Matej Mitrovic. Maxim Gonalons skoraði svo úr næstu spyrnu Lyon og skaut Frökkunum áfram.
Samantektir úr leikjunum fjórum má sjá hér fyrir neðan.
Besiktas - Lyon 2-1