Sprengjumaðurinn í Dortmund var að reyna að græða peninga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2017 08:00 Hér má sjá þann hluta rútunnar sem fór verst út úr sprengingunum. vísir/getty Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. Maðurinn er 28 ára gamall og heitir Sergei. Hann er með þýskt og rússneskt ríkisfang. Hann er sagður hafa komið fyrir þremur sprengjum þar sem rúta Dortmund-liðsins keyrði á leið á völlinn. Þær sprengdi hann síðan er rútan keyrði fram hjá. Leiknum var frestað um 22 klukkutíma og Marc Bartra, leikmaður Dortmund, slasaðist og spilar ekki meir í vetur. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Nú hefur komið í ljós að sprengjumaðurinn ætlaði sér að græða á þessum gjörningi sínum. Hann hafði keypt hlutabréf í félaginu sama dag. Ef verð hlutabréfa í félaginu hefðu hrunið eftir árásina þá hefði hann grætt vel segir saksóknarinn í Dortmund. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30 Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00 Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. Maðurinn er 28 ára gamall og heitir Sergei. Hann er með þýskt og rússneskt ríkisfang. Hann er sagður hafa komið fyrir þremur sprengjum þar sem rúta Dortmund-liðsins keyrði á leið á völlinn. Þær sprengdi hann síðan er rútan keyrði fram hjá. Leiknum var frestað um 22 klukkutíma og Marc Bartra, leikmaður Dortmund, slasaðist og spilar ekki meir í vetur. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Nú hefur komið í ljós að sprengjumaðurinn ætlaði sér að græða á þessum gjörningi sínum. Hann hafði keypt hlutabréf í félaginu sama dag. Ef verð hlutabréfa í félaginu hefðu hrunið eftir árásina þá hefði hann grætt vel segir saksóknarinn í Dortmund.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30 Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00 Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30
Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34
Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00
Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00
Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00