Sjáðu Euro-þorpið í Kænugarði: Svala negldi hljóðprufuna Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 6. maí 2017 16:15 Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Skandinavíska partýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. Partýið fer fram í Euro-þorpinu í miðborg Kænugarðs og tók Svala hljóðprufu í þorpinu í hádeginu í dag. Mikil stemning er um þorpið sem er vel gætt af vopnuðum vörðum. Veðrið var ekki að skemma neitt fyrir í dag en það var yfir 25 stiga hiti í borginni þegar Svala prófaði hljóðið. Svala gjörsamlega negldi hljóðprufuna í dag og tók hún tvö lög. Vísir tók smá skoðunarferðir um þorpið í dag og má sjá flutning Svölu og þorpið sjálft hér að ofan. Rætt verður við Svölu Björgvins í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00 Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum. 6. maí 2017 14:35 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Skandinavíska partýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. Partýið fer fram í Euro-þorpinu í miðborg Kænugarðs og tók Svala hljóðprufu í þorpinu í hádeginu í dag. Mikil stemning er um þorpið sem er vel gætt af vopnuðum vörðum. Veðrið var ekki að skemma neitt fyrir í dag en það var yfir 25 stiga hiti í borginni þegar Svala prófaði hljóðið. Svala gjörsamlega negldi hljóðprufuna í dag og tók hún tvö lög. Vísir tók smá skoðunarferðir um þorpið í dag og má sjá flutning Svölu og þorpið sjálft hér að ofan. Rætt verður við Svölu Björgvins í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00 Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum. 6. maí 2017 14:35 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00
Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00
Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00
Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum. 6. maí 2017 14:35