Manning: „Hér er ég“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. maí 2017 21:21 Manning birti þessa mynd af sér í dag. vísir/afp Chelsea Manning birti í dag mynd af sér á samfélagsmiðlum, sem þó væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að um er að ræða fyrstu ljósmyndina af henni í sjö ár. Þá er þetta sömuleiðis fyrsta myndin sem birst hefur af henni frá því hún undirgekkst kynleiðréttingaferli. „Allt í lagi. Hér er ég, allir!!“ skrifar Manning á Twitter-síðu sína. Hún birti jafnframt mynd í gær sem sýndi fyrstu spor hennar handan veggja fangelsisins. Okay, so here I am everyone!! =Phttps://t.co/NuyZlcWfd9#HelloWorld pic.twitter.com/gKsMFTYukO— Chelsea Manning (@xychelsea) May 18, 2017 Chelsea Manning var sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í gær en hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama ákvað skömmu áður en hann lét af embætti Bandaríkjaforseta að stytta dóm hennar, en hún átti að sitja inni til ársins 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hún hefur sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn og hóf þá kynleiðréttingaferli í fangelsinu. Myndin sem sjá má hér fyrir neðan er af Chelsea, rétt áður en hún fór í fangelsi árið 2010.vísir/afp Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Chelsea Manning birti í dag mynd af sér á samfélagsmiðlum, sem þó væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að um er að ræða fyrstu ljósmyndina af henni í sjö ár. Þá er þetta sömuleiðis fyrsta myndin sem birst hefur af henni frá því hún undirgekkst kynleiðréttingaferli. „Allt í lagi. Hér er ég, allir!!“ skrifar Manning á Twitter-síðu sína. Hún birti jafnframt mynd í gær sem sýndi fyrstu spor hennar handan veggja fangelsisins. Okay, so here I am everyone!! =Phttps://t.co/NuyZlcWfd9#HelloWorld pic.twitter.com/gKsMFTYukO— Chelsea Manning (@xychelsea) May 18, 2017 Chelsea Manning var sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í gær en hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama ákvað skömmu áður en hann lét af embætti Bandaríkjaforseta að stytta dóm hennar, en hún átti að sitja inni til ársins 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hún hefur sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn og hóf þá kynleiðréttingaferli í fangelsinu. Myndin sem sjá má hér fyrir neðan er af Chelsea, rétt áður en hún fór í fangelsi árið 2010.vísir/afp
Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10
Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“