Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2017 19:42 Marine Le Pen er leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni. Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni.
Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00
Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26