Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Atli Ísleifsson skrifar 6. júní 2017 15:33 Emmanuel Macron Frakklandsforseti. Vísir/AFP Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron Frakklandsforseta, La République en Marche, kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. Ný könnun Ipsos Sopra Steria bendir til að flokkur Macron muni fá 29,5 prósent atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna þann 11. júní. Nái La République en Marche miklu forskoti á aðra flokka í fyrri umferðinni kann flokkurinn að fá milli 385 og 415 þingsæti af þeim 577 sem í boði eru í síðari umferð kosninganna þann 18. júní. Ný könnun Cevipof fyrir Le Monde bendir til svipaðrar þróunar fylgisins. Samkvæmt könnun Ipsos Sopra Steria myndu Repúblikanaflokkurinn og stuðningsflokkar hans fá 23 prósent fylgi í fyrri umferð kosninganna, Þjóðfylkingin sautján prósent, flokkur vinstrimannsins Jean-Luc Mélenchon (La France insoumise) 12,5 prósent og Sósíalistaflokkurinn 8,5 prósent. Í síðari umferð kosninganna verður kosið milli þeirra flokka sem fá meira en 12,5 prósent atkvæða í hverju kjördæmi í fyrri umferðinni. Könnun Ipsos Sopra Steria gerir ráð fyrir að La République en Marche nái milli 385 og 415 þingsætum, Repúblikanar og stuðningsflokkar milli 105 og 125 þingsæti, Sósíalistaflokkurinn milli 25 og 35 þingsæti, La France insoumise milli tólf og 22 þingsæti og Þjóðfylkingin milli fimm og fimmtán þingsæti. Frakkland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron Frakklandsforseta, La République en Marche, kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. Ný könnun Ipsos Sopra Steria bendir til að flokkur Macron muni fá 29,5 prósent atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna þann 11. júní. Nái La République en Marche miklu forskoti á aðra flokka í fyrri umferðinni kann flokkurinn að fá milli 385 og 415 þingsæti af þeim 577 sem í boði eru í síðari umferð kosninganna þann 18. júní. Ný könnun Cevipof fyrir Le Monde bendir til svipaðrar þróunar fylgisins. Samkvæmt könnun Ipsos Sopra Steria myndu Repúblikanaflokkurinn og stuðningsflokkar hans fá 23 prósent fylgi í fyrri umferð kosninganna, Þjóðfylkingin sautján prósent, flokkur vinstrimannsins Jean-Luc Mélenchon (La France insoumise) 12,5 prósent og Sósíalistaflokkurinn 8,5 prósent. Í síðari umferð kosninganna verður kosið milli þeirra flokka sem fá meira en 12,5 prósent atkvæða í hverju kjördæmi í fyrri umferðinni. Könnun Ipsos Sopra Steria gerir ráð fyrir að La République en Marche nái milli 385 og 415 þingsætum, Repúblikanar og stuðningsflokkar milli 105 og 125 þingsæti, Sósíalistaflokkurinn milli 25 og 35 þingsæti, La France insoumise milli tólf og 22 þingsæti og Þjóðfylkingin milli fimm og fimmtán þingsæti.
Frakkland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira