Friðrik, Helga Birna, Ólafur og Stefán Atli til Gallup Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2017 12:13 Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup. gallup Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup í lykilstöður hjá félaginu. Í tilkynningu frá Gallup segir að Ólafur sé nýr sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup, Helga Birna Brynjólfsdóttir hafi tekið við starfi sem skrifstofustjóri hjá Já og Gallup, og Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen séu nýir viðskiptastjórar á sviði markaðsrannsókna hjá Gallup. „Ólafur Elínarson Ólafur hefur starfað sem viðskiptastjóri hjá Gallup í 10 ár, verið aðferðastjóri eigindlegra rannsókna og sinnt alþjóðlegum verkefnum. Hann er með BA gráðu í Sálfræði frá Háskóla Íslands og hefur sinnt stundakennslu í eigindlegri og megindlegri aðferðafræði bæði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Ólafur er 39 ára gamall og er kvæntur Evu Björk Valdimarsdóttur.Helga Birna Brynjólfsdóttir Helga Birna hefur margra ára reynslu úr atvinnulífnu og hefur starfað hjá leiðandi fjármála- og fjarskiptafyrirtækjum á Íslandi, meðal annars Símanum, Borgun og Arion banka. Helga er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er fyrrum landsliðskona í handbolta og margfaldur Íslandsmeistari með meistaraflokki Víkings. Helga Birna er 43 ára gömul og kvænt Þórhalli Ágústssyni.Friðrik Björnsson Friðrik er sérfræðingur í markaðsrannsóknum og starfaði hjá Háskóla Íslands á árunum 2014-2016 sem kennari í markaðsáætlanagerð, rannsóknum, tölfræði, og rannsóknum í markaðsfræðum. Friðrik er með M.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði frá Háskóla Íslands. Friðrik er 27 ára gamall.Stefán Atli Thoroddsen Stefán er stofnandi og starfaði jafnframt sem framkvæmdstjóri sprotafyrirtækisins Jungle Bar. Fyrirtækið sérhæfði sig í framleiðslu og markaðsetningu matvæla, sem innihéldu skordýr. Fyrirtækið tók meðal annars þátt í Startup Reykjavík og hlaut 3. verðlaun í Gullegginu. Ennfremur var það valið sem eitt af tíu umhverfisvænustu sprotafyrirtækjum Evrópu árið 2015 af Climate-Launchpad. Stefán er með M.Sc. gráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Stefán er 30 ára gamall, nýbakaður faðir og í sambúð með Snædísi Gígju Snorradóttur,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup í lykilstöður hjá félaginu. Í tilkynningu frá Gallup segir að Ólafur sé nýr sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup, Helga Birna Brynjólfsdóttir hafi tekið við starfi sem skrifstofustjóri hjá Já og Gallup, og Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen séu nýir viðskiptastjórar á sviði markaðsrannsókna hjá Gallup. „Ólafur Elínarson Ólafur hefur starfað sem viðskiptastjóri hjá Gallup í 10 ár, verið aðferðastjóri eigindlegra rannsókna og sinnt alþjóðlegum verkefnum. Hann er með BA gráðu í Sálfræði frá Háskóla Íslands og hefur sinnt stundakennslu í eigindlegri og megindlegri aðferðafræði bæði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Ólafur er 39 ára gamall og er kvæntur Evu Björk Valdimarsdóttur.Helga Birna Brynjólfsdóttir Helga Birna hefur margra ára reynslu úr atvinnulífnu og hefur starfað hjá leiðandi fjármála- og fjarskiptafyrirtækjum á Íslandi, meðal annars Símanum, Borgun og Arion banka. Helga er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er fyrrum landsliðskona í handbolta og margfaldur Íslandsmeistari með meistaraflokki Víkings. Helga Birna er 43 ára gömul og kvænt Þórhalli Ágústssyni.Friðrik Björnsson Friðrik er sérfræðingur í markaðsrannsóknum og starfaði hjá Háskóla Íslands á árunum 2014-2016 sem kennari í markaðsáætlanagerð, rannsóknum, tölfræði, og rannsóknum í markaðsfræðum. Friðrik er með M.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði frá Háskóla Íslands. Friðrik er 27 ára gamall.Stefán Atli Thoroddsen Stefán er stofnandi og starfaði jafnframt sem framkvæmdstjóri sprotafyrirtækisins Jungle Bar. Fyrirtækið sérhæfði sig í framleiðslu og markaðsetningu matvæla, sem innihéldu skordýr. Fyrirtækið tók meðal annars þátt í Startup Reykjavík og hlaut 3. verðlaun í Gullegginu. Ennfremur var það valið sem eitt af tíu umhverfisvænustu sprotafyrirtækjum Evrópu árið 2015 af Climate-Launchpad. Stefán er með M.Sc. gráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Stefán er 30 ára gamall, nýbakaður faðir og í sambúð með Snædísi Gígju Snorradóttur,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira