Sandra orðin leikjahæst frá upphafi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 13:30 Sandra á núna leikjametið í efstu deild kvenna. mynd/hag Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er orðin leikjahæst í efstu deild kvenna í fótbolta. Mbl.is greinir frá í dag. Sandra lék sinn 234. leik í efstu deild þegar Valur vann öruggan sigur á FH í gær og sló þar með 18 ára gamalt leikjamet Sigurlínar Jónsdóttur. Sandra, sem verður 31 árs síðar á árinu, lék sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir Þór/KA/KS árið 2001, þá aðeins 14 ára gömul. Sandra lék 38 deildarleiki með Þór/KA/KS áður en hún gekk í raðir Stjörnunnar 2005. Sandra lék 170 leiki og skoraði eitt mark fyrir Stjörnuna. Fyrir síðasta tímabil söðlaði Sandra um og gekk til liðs við Val. Hún hefur nú leikið 26 deildarleiki fyrir Hlíðarendaliðið. Fyrrum samherji Söndru hjá Stjörnunni, Harpa Þorsteinsdóttir, lék sinn 229. leik í efstu deild þegar hún kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi Stjörnunnar fyrir Breiðabliki í gær. Harpa er kominn aftur á ferðina eftir barnsburð og fer væntanlega upp fyrir Sigurlín á leikjalistanum áður en langt um líður.Leikjahæstar í efstu deild kvenna frá upphafi: Sandra Sigurðardóttir - 234 Sigurlín Jónsdóttir - 233 Harpa Þorsteinsdóttir - 229 Auður Skúladóttir - 220 Olga Færseth - 217 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir - 215 Rakel Logadóttir - 215 Dóra María Lárusdóttir - 207 Málfríður Erna Sigurðardóttir - 206 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir - 203 Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Þrumufleygur Fanndísar tryggði þrjú stig Blikar skutust í annað sætið með sigrinum og eru nú sex stigum á eftir toppliði Þór/KA. 16. júní 2017 21:30 Hólmfríður minnti á sig með marki í öðrum leiknum í röð | Öruggt hjá Val Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 0-2, í kvöld. 16. júní 2017 21:42 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er orðin leikjahæst í efstu deild kvenna í fótbolta. Mbl.is greinir frá í dag. Sandra lék sinn 234. leik í efstu deild þegar Valur vann öruggan sigur á FH í gær og sló þar með 18 ára gamalt leikjamet Sigurlínar Jónsdóttur. Sandra, sem verður 31 árs síðar á árinu, lék sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir Þór/KA/KS árið 2001, þá aðeins 14 ára gömul. Sandra lék 38 deildarleiki með Þór/KA/KS áður en hún gekk í raðir Stjörnunnar 2005. Sandra lék 170 leiki og skoraði eitt mark fyrir Stjörnuna. Fyrir síðasta tímabil söðlaði Sandra um og gekk til liðs við Val. Hún hefur nú leikið 26 deildarleiki fyrir Hlíðarendaliðið. Fyrrum samherji Söndru hjá Stjörnunni, Harpa Þorsteinsdóttir, lék sinn 229. leik í efstu deild þegar hún kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi Stjörnunnar fyrir Breiðabliki í gær. Harpa er kominn aftur á ferðina eftir barnsburð og fer væntanlega upp fyrir Sigurlín á leikjalistanum áður en langt um líður.Leikjahæstar í efstu deild kvenna frá upphafi: Sandra Sigurðardóttir - 234 Sigurlín Jónsdóttir - 233 Harpa Þorsteinsdóttir - 229 Auður Skúladóttir - 220 Olga Færseth - 217 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir - 215 Rakel Logadóttir - 215 Dóra María Lárusdóttir - 207 Málfríður Erna Sigurðardóttir - 206 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir - 203
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Þrumufleygur Fanndísar tryggði þrjú stig Blikar skutust í annað sætið með sigrinum og eru nú sex stigum á eftir toppliði Þór/KA. 16. júní 2017 21:30 Hólmfríður minnti á sig með marki í öðrum leiknum í röð | Öruggt hjá Val Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 0-2, í kvöld. 16. júní 2017 21:42 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Þrumufleygur Fanndísar tryggði þrjú stig Blikar skutust í annað sætið með sigrinum og eru nú sex stigum á eftir toppliði Þór/KA. 16. júní 2017 21:30
Hólmfríður minnti á sig með marki í öðrum leiknum í röð | Öruggt hjá Val Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 0-2, í kvöld. 16. júní 2017 21:42