Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið hefur ítrekað farið gegn ráðleggingum siðaskrifstounnar sem Shaub hefur farið fyrir. Vísir/EPA Walter Shaub, yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar, sem hefur ítrekað staðið í stappi við ríkisstjórn Donalds Trump vegna hagsmunaáreksra, sagði af sér í dag. „Það er ekki margt sem ég hefði getað náð fram á siðaskrifstofu ríkisstjórnarinnar við núverandi aðstæður. Nýleg reynsla skrifstofunnar gerir það klárt að styrkja þarf siðferðiseftirlit,“ sagði Shaub sem var skipaður af Barack Obama, fyrrverandi forseta. Fimm ára starfstímabili Schaub lýkur ekki fyrr en í janúar en hann vísaði til þess að hann ætti litla möguleika á að halda áfram í embættinu og að hann hefði fengið gott atvinnutilboð samkvæmt frétt New York Times.Hunsuðu tilmæli siðaskrifstofunnarSiðaskrifstofunni var komið á fót eftir Watergate-hneykslið en markmiðið með henni var að hjálpa kjörnum fulltrúum að forðast hagsmunaárekstra. Shaub hafði þrýst á Trump opinberlega að selja eigur sínar og losa sig við eignarhluti áður en hann tæki við embætti forseta. Trump tók þeim ráðleggingum hins vegar ekki. Synir hans tveir reka nú viðskiptaveldi hans. Hann lagði einnig til að Hvíta húsið beitti Kellyanne Conway, ráðgjafa Trump, viðurlögum eftir að hún auglýsti vörur Ivönku Trump, dóttur forsetans, í sjónvarpsviðtali. Hvíta húsið aðhafðist hins vegar ekkert. Hvíta húsið hefur einnig vefengt lagaheimild siðaskrifstofunnar til að óska eftir gögnum þegar Shaub krafðist afrita af undanþágum sem Hvíta húsið veitti starfsmönnum sem það réði til starfa fyrir ríkisstjórnina. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Walter Shaub, yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar, sem hefur ítrekað staðið í stappi við ríkisstjórn Donalds Trump vegna hagsmunaáreksra, sagði af sér í dag. „Það er ekki margt sem ég hefði getað náð fram á siðaskrifstofu ríkisstjórnarinnar við núverandi aðstæður. Nýleg reynsla skrifstofunnar gerir það klárt að styrkja þarf siðferðiseftirlit,“ sagði Shaub sem var skipaður af Barack Obama, fyrrverandi forseta. Fimm ára starfstímabili Schaub lýkur ekki fyrr en í janúar en hann vísaði til þess að hann ætti litla möguleika á að halda áfram í embættinu og að hann hefði fengið gott atvinnutilboð samkvæmt frétt New York Times.Hunsuðu tilmæli siðaskrifstofunnarSiðaskrifstofunni var komið á fót eftir Watergate-hneykslið en markmiðið með henni var að hjálpa kjörnum fulltrúum að forðast hagsmunaárekstra. Shaub hafði þrýst á Trump opinberlega að selja eigur sínar og losa sig við eignarhluti áður en hann tæki við embætti forseta. Trump tók þeim ráðleggingum hins vegar ekki. Synir hans tveir reka nú viðskiptaveldi hans. Hann lagði einnig til að Hvíta húsið beitti Kellyanne Conway, ráðgjafa Trump, viðurlögum eftir að hún auglýsti vörur Ivönku Trump, dóttur forsetans, í sjónvarpsviðtali. Hvíta húsið aðhafðist hins vegar ekkert. Hvíta húsið hefur einnig vefengt lagaheimild siðaskrifstofunnar til að óska eftir gögnum þegar Shaub krafðist afrita af undanþágum sem Hvíta húsið veitti starfsmönnum sem það réði til starfa fyrir ríkisstjórnina.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira