Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 3. júlí 2017 14:02 Bergvin Oddsson var sakaður um að hafa nýtt sér vettvang félagsins til að véla ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask. Hann fór með málið fyrir dómstóla og krafðist þess að ummælin yrðu merkt dauð og ómerk. vísir/stefán Meðlimir í stjórn Blindrafélagsins, á árunum 2015-2016, hafa verið dæmdir til að greiða fyrrverandi formanni stjórnarinnar, Bergvini Oddssyni, miskabætur að upphæð 900 þúsund krónur ásamt vöxtum, fyrir hluta ummæla sem birtust á heimasíðu félagsins blind.is í september 2015. Bergvin var þar sakaður um að hafa „vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask honum tengd.“ Þeim var einnig gert að greiða málskostnað. Stjórnarmeðlimir voru þá sýknaður af kröfu um miskabætur um seinni hluta ummælanna sem sökuðu Björgvin um að misnota vald sitt og brjóta á trausti félagsmannsins. Hann hafi þar með sýnt af sér siðferðilegt dómgreindarleysi. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Neitað um andmælarétt Bergvin kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. Hann taldi ummælin eiga sér enga stoð í raunveruleikanum enda hafi félagsmaðurinn sem um ræðir verið lögráða, sjálfráða og fjárráða þegar hann hafi ákveðið að stofna til fyrirtækisins af fúsum og frjálsum vilja ásamt Bergvini og föður hans. Móðir félagsmannsins hafi einnig vottað skjöl á umboðum. Bergvin taldi að stjórnin hafi aðeins viljað koma höggi á sig og jafnframt neitað honum andmælaréttar í málinu. Meðlimir stjórnarinnar báru það fyrir sig að ummælin hafi ekki verið sett fram sem sjálfstæð yfirlýsing. Um ákvörðun hafi verið að ræða til að útskýra málsatvik fyrir félagsmönnum. Ekki sé hægt að krefjast þess að ákvörðun sé gerð ómerk án þess að ákvörðunin sé talin ólögmæt.Fóru offari Sannleiksnefnd, skipuð utanaðkomandi aðilum, var sett á laggirnar í kjölfar yfirlýsingar stjórnarinnar, til að fara yfir málið og meta gögn sem ollu því að Bergvini var vísað úr stjórninni. Niðurstaða Sannleiksnefndarinnar var sú að stjórn Blindrafélagsins hefði farið offari með framgöngu sinni. Þá hafi Bergvini og félagsmanninum ekki verið skylt að upplýsa stjórnina um viðskiptasamning sín á milli. Einnig segir að tilkynning sem birtist inn á síðu blind.is og sakaði Bergvin um trúnaðarbrot í starfi hafi verið orðuð harkalega. „Svo virtist sem flestir stjórnarmenn hafi tekið ákvarðanir út frá verstu mögulegu niðurstöðu án þess að gefa stefnanda almennilegt tækifæri til þess að útskýra sína hlið eða að undirbúa sig fyrir fundinn 22. september 2015,“ segir í tilvitnun dómsins í skýrslu nefndarinnar. Dómsmál Tengdar fréttir Bergvin stígur til hliðar en ætlar að bjóða sig fram aftur "Nú íhuga ég stöðu mína um skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómsal.“ 2. október 2015 14:29 Bergvin hafnar ásökunum stjórnar Blindrafélagsins "Ég tel mig ekki á nokkurn hátt hafa beitt eða sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum og þaðan af síður gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins“. 23. september 2015 18:03 Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Telja að Bergvin hafi sýnt af sér dómgreindarleysi Sannleiksnefnd Blindrafélagsins hefur skilað af sér skýrslu um aðdraganda og ástæður þess að stjórn félagsins lýsti yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, þáverandi formann félagsins, í september síðastliðnum. 9. febrúar 2016 15:24 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Meðlimir í stjórn Blindrafélagsins, á árunum 2015-2016, hafa verið dæmdir til að greiða fyrrverandi formanni stjórnarinnar, Bergvini Oddssyni, miskabætur að upphæð 900 þúsund krónur ásamt vöxtum, fyrir hluta ummæla sem birtust á heimasíðu félagsins blind.is í september 2015. Bergvin var þar sakaður um að hafa „vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask honum tengd.“ Þeim var einnig gert að greiða málskostnað. Stjórnarmeðlimir voru þá sýknaður af kröfu um miskabætur um seinni hluta ummælanna sem sökuðu Björgvin um að misnota vald sitt og brjóta á trausti félagsmannsins. Hann hafi þar með sýnt af sér siðferðilegt dómgreindarleysi. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Neitað um andmælarétt Bergvin kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. Hann taldi ummælin eiga sér enga stoð í raunveruleikanum enda hafi félagsmaðurinn sem um ræðir verið lögráða, sjálfráða og fjárráða þegar hann hafi ákveðið að stofna til fyrirtækisins af fúsum og frjálsum vilja ásamt Bergvini og föður hans. Móðir félagsmannsins hafi einnig vottað skjöl á umboðum. Bergvin taldi að stjórnin hafi aðeins viljað koma höggi á sig og jafnframt neitað honum andmælaréttar í málinu. Meðlimir stjórnarinnar báru það fyrir sig að ummælin hafi ekki verið sett fram sem sjálfstæð yfirlýsing. Um ákvörðun hafi verið að ræða til að útskýra málsatvik fyrir félagsmönnum. Ekki sé hægt að krefjast þess að ákvörðun sé gerð ómerk án þess að ákvörðunin sé talin ólögmæt.Fóru offari Sannleiksnefnd, skipuð utanaðkomandi aðilum, var sett á laggirnar í kjölfar yfirlýsingar stjórnarinnar, til að fara yfir málið og meta gögn sem ollu því að Bergvini var vísað úr stjórninni. Niðurstaða Sannleiksnefndarinnar var sú að stjórn Blindrafélagsins hefði farið offari með framgöngu sinni. Þá hafi Bergvini og félagsmanninum ekki verið skylt að upplýsa stjórnina um viðskiptasamning sín á milli. Einnig segir að tilkynning sem birtist inn á síðu blind.is og sakaði Bergvin um trúnaðarbrot í starfi hafi verið orðuð harkalega. „Svo virtist sem flestir stjórnarmenn hafi tekið ákvarðanir út frá verstu mögulegu niðurstöðu án þess að gefa stefnanda almennilegt tækifæri til þess að útskýra sína hlið eða að undirbúa sig fyrir fundinn 22. september 2015,“ segir í tilvitnun dómsins í skýrslu nefndarinnar.
Dómsmál Tengdar fréttir Bergvin stígur til hliðar en ætlar að bjóða sig fram aftur "Nú íhuga ég stöðu mína um skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómsal.“ 2. október 2015 14:29 Bergvin hafnar ásökunum stjórnar Blindrafélagsins "Ég tel mig ekki á nokkurn hátt hafa beitt eða sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum og þaðan af síður gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins“. 23. september 2015 18:03 Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Telja að Bergvin hafi sýnt af sér dómgreindarleysi Sannleiksnefnd Blindrafélagsins hefur skilað af sér skýrslu um aðdraganda og ástæður þess að stjórn félagsins lýsti yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, þáverandi formann félagsins, í september síðastliðnum. 9. febrúar 2016 15:24 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Bergvin stígur til hliðar en ætlar að bjóða sig fram aftur "Nú íhuga ég stöðu mína um skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómsal.“ 2. október 2015 14:29
Bergvin hafnar ásökunum stjórnar Blindrafélagsins "Ég tel mig ekki á nokkurn hátt hafa beitt eða sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum og þaðan af síður gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins“. 23. september 2015 18:03
Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44
Telja að Bergvin hafi sýnt af sér dómgreindarleysi Sannleiksnefnd Blindrafélagsins hefur skilað af sér skýrslu um aðdraganda og ástæður þess að stjórn félagsins lýsti yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, þáverandi formann félagsins, í september síðastliðnum. 9. febrúar 2016 15:24