Guðni forseti fékk stelpurnar til að springa úr hlátri | Myndir Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 14:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir (fyrir miðju) og Katrín Ásbjörnsdóttir (til vinstri) skella upp úr en Fanndís Friðriksdóttir virðist enn vera að átta sig á brandaranum. Hilmar Þór Guðmundsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is EM 2017 í Hollandi Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira