Freyr Alexandersson fór „all in“ og henti öllum nýliðunum í byrjunarliðið. Ítalski dómarinn var í bullinu hvort sem var í dómgæslu gagnvart okkar konum eða þeim frönsku og fann aldrei línu. Hverjir eru möguleikar Íslands í framhaldinu?
Kolbeinn Tumi og Tómas Þór voru svekktir og sárir og höfðu ýmislegt um leikinn í gærkvöldi að segja.
Beðist er velvirðingar á hljóðinu í þættinum.