„Lélegasta“ lið íslenska riðilsins fagnaði sigri í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 17:53 Nina Burger fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Austurríki átti að vera veikasta liðið í íslenska riðlinum á EM kvenna í fótbolta í Hollandi en þær afsönnuðu það strax í fyrsta leik. Austurríki vann 1-0 sigur á Sviss í fyrsta leiknum í C-riðli í dag en sigurmarkið kom snemma leiks. Svisslendingar voru manni færri síðasta hálftíma leiksins en tapið er mikið áfall fyrir svissnesku stelpurnar sem mæta Íslandi næst. Austurísku stelpurnar voru þarna að spila sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi en þetta var einnig fyrsti leikur Sviss á EM þótt þær svissnesku hafi komist áður á HM. Nina Burger, fyrirliði og markahæsti leikmaður austurríska landsliðsins, var ekki lengi að komast á blað á sínum fyrsta stórmóti. Burger skoraði með laglegu skoti á 15. mínútu eftir flotta skyndisókn og frábæra stoðsendingu frá Söruh Zadrazil. Austurríska liðið var þá nýbúið að endurheimta Lisu Makas inn á völlinn en hún hafði fengið höfuðhögg í upphafi leiks. Makas kom aftur inn með umbúðir á hausnum og skömmu síðar náð austurríska liðið þessari frábæru sókn sem skilaði markinu. Nina Burger kom líka mikið við sögu á 60. mínútu þegar hin svissneska Rahel Kiwic fékk að líta rauða spjaldið fyrir að toga Burger niður þegar hún var að sleppa í gegn. Sarah Puntigam átti ágætt skot úr aukaspyrnunni sem var dæmd en Gaëlle Thalmann varði vel í markinu. Svissneska liðið fann síðan engar leiðir framhjá þéttri vörn Austurríkis það sem eftir lifði leiks og þær austurrísku fögnuðu gríðarlega í leikslok. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Austurríki átti að vera veikasta liðið í íslenska riðlinum á EM kvenna í fótbolta í Hollandi en þær afsönnuðu það strax í fyrsta leik. Austurríki vann 1-0 sigur á Sviss í fyrsta leiknum í C-riðli í dag en sigurmarkið kom snemma leiks. Svisslendingar voru manni færri síðasta hálftíma leiksins en tapið er mikið áfall fyrir svissnesku stelpurnar sem mæta Íslandi næst. Austurísku stelpurnar voru þarna að spila sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi en þetta var einnig fyrsti leikur Sviss á EM þótt þær svissnesku hafi komist áður á HM. Nina Burger, fyrirliði og markahæsti leikmaður austurríska landsliðsins, var ekki lengi að komast á blað á sínum fyrsta stórmóti. Burger skoraði með laglegu skoti á 15. mínútu eftir flotta skyndisókn og frábæra stoðsendingu frá Söruh Zadrazil. Austurríska liðið var þá nýbúið að endurheimta Lisu Makas inn á völlinn en hún hafði fengið höfuðhögg í upphafi leiks. Makas kom aftur inn með umbúðir á hausnum og skömmu síðar náð austurríska liðið þessari frábæru sókn sem skilaði markinu. Nina Burger kom líka mikið við sögu á 60. mínútu þegar hin svissneska Rahel Kiwic fékk að líta rauða spjaldið fyrir að toga Burger niður þegar hún var að sleppa í gegn. Sarah Puntigam átti ágætt skot úr aukaspyrnunni sem var dæmd en Gaëlle Thalmann varði vel í markinu. Svissneska liðið fann síðan engar leiðir framhjá þéttri vörn Austurríkis það sem eftir lifði leiks og þær austurrísku fögnuðu gríðarlega í leikslok.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira