Það mun reyna á pabbann í nótt, Hörpulausan, þegar stelpurnar gista allar 23 í Tilburg fyrir fyrsta leik liðsins gegn Frakkum á morgun. Það verður fyrsta nótt feðganna án mömmu en þeir munu vafalítið spjara sig vel með pelann að vopni.
Rætt var við Jóhannes Karl, eiginmann Hörpu, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Fréttina má sjá hér að neðan.
Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).