Þingnefnd ræðir reglur um uppreist æru á sérstökum sumarfundi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 17. júlí 2017 06:00 Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokks. vísir/anton brink Boðað hefur verið til sérstaks fundar í fyrramálið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að ræða reglur um uppreist æru. Fundurinn er haldin að ósk Svandísar Svavarsdóttur úr Vinstri grænum og er tilefnið umræða í kjölfar þess að Róberti Árna Hreiðarssyni, sem nú heitir Robert Downey, var veitt uppreist æru. Róbert var á sínum tíma dæmdur til fangelsisvistar vegna grófra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. „Ég er ekki alveg viss um að þetta heyri undir okkar nefnd en það sem vafðist helst fyrir mér er árstíminn. Ég lít ekki á þennan fund sem nauðsynlegan út af neyðarástandi og ekkert sem gat ekki beðið fram yfir miðjan ágúst en einhverjum fannst mikilvægt að gera þetta strax og þá var ég ekkert að standa í vegi fyrir því,“ segir Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Sjálfur segist Brynjar ekki hafa kynnt sér reglurnar um uppreist æru. „Menn hafa fengið þetta einhverjum tíma eftir að þeir hafa verið dæmdir. Það er ekkert sjálfgefið að þetta þurfi að vera svona og ég vil gjarna vita hvernig þetta er annars staðar.“ Að sögn Brynjars munu fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og Lögmannsfélags Íslands mæta á fundinn til að upplýsa um hvernig staðið hafi verið að slíkum málum hérlendis og í nágrannalöndum okkar sömuleiðis. „Dómsmálaráðherra [Sigríður Á. Andersen] hefur boðað breytingu og við fáum kannski að vita hvaða hugmyndir hún hefur um það,“ nefndarformaðurinn. Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Boðað hefur verið til sérstaks fundar í fyrramálið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að ræða reglur um uppreist æru. Fundurinn er haldin að ósk Svandísar Svavarsdóttur úr Vinstri grænum og er tilefnið umræða í kjölfar þess að Róberti Árna Hreiðarssyni, sem nú heitir Robert Downey, var veitt uppreist æru. Róbert var á sínum tíma dæmdur til fangelsisvistar vegna grófra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. „Ég er ekki alveg viss um að þetta heyri undir okkar nefnd en það sem vafðist helst fyrir mér er árstíminn. Ég lít ekki á þennan fund sem nauðsynlegan út af neyðarástandi og ekkert sem gat ekki beðið fram yfir miðjan ágúst en einhverjum fannst mikilvægt að gera þetta strax og þá var ég ekkert að standa í vegi fyrir því,“ segir Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Sjálfur segist Brynjar ekki hafa kynnt sér reglurnar um uppreist æru. „Menn hafa fengið þetta einhverjum tíma eftir að þeir hafa verið dæmdir. Það er ekkert sjálfgefið að þetta þurfi að vera svona og ég vil gjarna vita hvernig þetta er annars staðar.“ Að sögn Brynjars munu fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og Lögmannsfélags Íslands mæta á fundinn til að upplýsa um hvernig staðið hafi verið að slíkum málum hérlendis og í nágrannalöndum okkar sömuleiðis. „Dómsmálaráðherra [Sigríður Á. Andersen] hefur boðað breytingu og við fáum kannski að vita hvaða hugmyndir hún hefur um það,“ nefndarformaðurinn.
Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira