Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 14:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var glöð og kát á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30