Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 19:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira