Engar sannanir fyrir fréttum um að ISIS sé að skipuleggja hryðjuverkaárás á EM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 11:30 Fyrir utan Galgenwaard leikvanginn í Utrecht. Vísir/Getty Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Leikurinn sem um ræðir er á milli Englands og Skotlands á miðvikudaginn kemur en kvöldið áður mæta stelpurnar okkar liði Frakklands í sínum fyrsta leik á mótinu. Nágrannarnir England og Skotland mætast kvöldið eftir í sínum fyrsta leik í D-riðli EM í Hollandi sem fer fram á Galgenwaard leikvanginum í Utrecht. Það er ekki langt frá Hollandi til Belgíu og Frakklands en bæði löndin hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum ISIS á síðustu mánuðum.De Telegraaf skrifaði um málið en yfirvöld í Hollandi hafa í framhaldinu fullvissað alla um að það sé öruggt að koma til Hollands á Evrópumótið. Það hafa ekki fundist sannanir fyrir því að ISIS ætli að ráðast á fyrrnefndan leik en skipuleggjendur Evrópumótsins segjast líka vinna náið með yfirvöldum í Hollandi til að gæta fyllsta öryggis keppenda og áhorfenda á leiknum sem um ræðir sem og á öðrum leikjum keppninnar. Borgerstjórinn í Utrecht, Jan van Zanen, ætlar ekki að taka neina áhættu og allar öryggisráðstafanir hafa verið hertar. Engin umferð verður leyfð í nágrenni leikvangsins og fleiri lögreglumenn verða á svæðinu. Íslenska kvennalandsliðið ferðast til Hollands í dag en fyrsti leikur liðsins er síðan á þriðjudaginn. Það má búast við að fjölmargir Íslendingar séu líka á leiðinni til Hollands á næstu dögum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Leikurinn sem um ræðir er á milli Englands og Skotlands á miðvikudaginn kemur en kvöldið áður mæta stelpurnar okkar liði Frakklands í sínum fyrsta leik á mótinu. Nágrannarnir England og Skotland mætast kvöldið eftir í sínum fyrsta leik í D-riðli EM í Hollandi sem fer fram á Galgenwaard leikvanginum í Utrecht. Það er ekki langt frá Hollandi til Belgíu og Frakklands en bæði löndin hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum ISIS á síðustu mánuðum.De Telegraaf skrifaði um málið en yfirvöld í Hollandi hafa í framhaldinu fullvissað alla um að það sé öruggt að koma til Hollands á Evrópumótið. Það hafa ekki fundist sannanir fyrir því að ISIS ætli að ráðast á fyrrnefndan leik en skipuleggjendur Evrópumótsins segjast líka vinna náið með yfirvöldum í Hollandi til að gæta fyllsta öryggis keppenda og áhorfenda á leiknum sem um ræðir sem og á öðrum leikjum keppninnar. Borgerstjórinn í Utrecht, Jan van Zanen, ætlar ekki að taka neina áhættu og allar öryggisráðstafanir hafa verið hertar. Engin umferð verður leyfð í nágrenni leikvangsins og fleiri lögreglumenn verða á svæðinu. Íslenska kvennalandsliðið ferðast til Hollands í dag en fyrsti leikur liðsins er síðan á þriðjudaginn. Það má búast við að fjölmargir Íslendingar séu líka á leiðinni til Hollands á næstu dögum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira