Gunnar vinsæll á blaðamannafundinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2017 13:46 Gunnar og Santiago horfðust í augu í fyrsta sinn áðan. vísir/getty Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. Það komu tveir í einu í viðtalsherbergið og Gunnar mætti í síðasta hollið ásamt andstæðingi sínum, Santiago Ponzinibbio. Það var fullt fyrir framan Gunnar allan tímann en fjölmiðlar höfðu minni áhuga á Ponzinibbio sem þurfti að bíða eftir því að Gunnar kláraði sín viðtöl. Líkt og venjulega voru engin læti í kringum Gunnar er bardagakapparnir mættust í fyrsta sinn. Argentínumaðurinn var kurteis og með sjálfstraustið í botni þó svo hann hefði ekki skilið spurningar neitt sérstaklega vel á fundinum. Það er nóg samt að gera hjá Gunnari í dag því við taka spurningar á Facebook ásamt fleiri viðtölum fram eftir degi. Þeir hittast svo næst á laugardaginn er þeir þurfa að stíga á vigtina. Reyndar er líklegt að þeir muni mætast eitthvað á göngum hótelsins þar sem allir bardagakapparnir eru.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00 Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00 Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15 Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13. júlí 2017 13:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. Það komu tveir í einu í viðtalsherbergið og Gunnar mætti í síðasta hollið ásamt andstæðingi sínum, Santiago Ponzinibbio. Það var fullt fyrir framan Gunnar allan tímann en fjölmiðlar höfðu minni áhuga á Ponzinibbio sem þurfti að bíða eftir því að Gunnar kláraði sín viðtöl. Líkt og venjulega voru engin læti í kringum Gunnar er bardagakapparnir mættust í fyrsta sinn. Argentínumaðurinn var kurteis og með sjálfstraustið í botni þó svo hann hefði ekki skilið spurningar neitt sérstaklega vel á fundinum. Það er nóg samt að gera hjá Gunnari í dag því við taka spurningar á Facebook ásamt fleiri viðtölum fram eftir degi. Þeir hittast svo næst á laugardaginn er þeir þurfa að stíga á vigtina. Reyndar er líklegt að þeir muni mætast eitthvað á göngum hótelsins þar sem allir bardagakapparnir eru.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00 Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00 Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15 Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13. júlí 2017 13:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00
Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30
Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00
Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15
Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13. júlí 2017 13:00