Anna Björk: Eina leiðin er upp á við Elías Orri Njarðarson skrifar 26. júlí 2017 23:08 Anna í baráttunni í kvöld visir/getty Anna Björk Kristjánsdóttir var í fyrsta sinn í byrjunarliði Íslands á Evrópumótinu í Hollandi í 3-0 tapi gegn Austurríki fyrr í kvöld. Leikurinn í kvöld gekk illa og vonbrigðin mikil fyrir íslenska liðið. „Já klárlega. Við ætluðum okkur miklu meira, eins og þú segir þá fékk ég byrjunarliðsleik og ég hefði viljað nýta það betur og gera betur. Við ætluðum að reyna að halda boltanum og ég ætlaði mér að reyna að gera það, ekki vera alltaf að bomba boltanum fram. Við reyndum það nokkrum sinnum og sendingar sem ég á að geta gert auðveldlega var ég að klikka á. Ég held líka að nokkrar fleiri í liðinu voru að því. Við töluðum um það inni í klefa hvað sendingahlutfallið var ekki gott í þessum leik og við ætluðum að reyna að gera miklu betur. Við erum allar drullusvekktar, við ætluðum að gera miklu, miklu meira og allavegana kveðja þetta mót almennilega,“ sagði Anna Björk við Kolbein Tuma Daðason, fréttamann Vísis, eftir leikinn í kvöld. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði í viðtali eftir leik að honum fannst á æfingu liðsins í gær að hann fyndi það að leikmenn liðsins hafi ekki verið jafn stefndar fyrir leikinn og hina leikina á mótinu. Anna Björk segist hafa upplifað það líka í gær. „Ég held að við höfðum allar upplifað það í gærkvöldi, við töluðum líka bara um það hópurinn. Við erum þannig að við viljum ræða það. Freyr fékk þessa tilfinningu og vildi ræða það og við gerðum það og vorum alveg sammála þessu. Við eigum bara að vera stærri karakterar að tækla þetta betur, við ræddum þetta í gær og ég hélt að við hefðum staðið okkur betur í að undirbúa okkur. Mér fannst stemningin í dag vera miklu betri og við vorum tilbúnar í þennan leik. Við ætluðum að gefa til baka til þjóðarinnar sem hefur stutt okkur svakalega vel. Þetta er bara mjög svekkjandi að þetta gekk ekki betur,“ sagði Anna. Undankeppni HM er næst á dagskrá en hvað þarf liðið að gera til þess að komast á HM? „Við verðum að líta svolítið mikið inn á við. Tilfinningin núna er bara eina leiðin er upp á við, finnst mér. Kannski er bara gott að við vorum slegnar svona fast niður af því að við höfðum miklar væntingar fyrir þetta mót og héldum að við værum komnar lengra en þetta. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og nýta þetta mót. Taka alla reynsluna af þessu móti og nota það,“ sagði Anna Björk eftir leikinn í kvöld. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Harpa: Erfiðasti leikur sem við höfum spilað saman sem lið Harpa Þorsteinsdóttir var svekkt með 3-0 tapið gegn Austurríki í kvöld. Þrátt fyrir erfitt mót er hún sátt við margt sem Ísland gerði á mótinu. 26. júlí 2017 21:25 Hallbera: Ég geng sátt frá borði og sé ekki eftir neinu Hallbera Guðný Gísladóttir, fer stolt af Evrópumótinu í Hollandi en var þó ekki ánægð með niðurstöðuna í riðlinum. 26. júlí 2017 22:33 Guðbjörg: Freysi er besti þjálfari sem ég hef nokkurn tímann haft Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, var mjög vonsvikin eftir 3-0 tapið gegn Austurríki fyrr í kvöld. 26. júlí 2017 21:58 Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. 26. júlí 2017 22:21 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 0-3 | Austurrískt rothögg í Rotterdam Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Sara: Kannski var hausinn farinn Landsliðsfyrirliðinn viðurkennir að gæðamunur var á Íslandi og Austurríki í kvöld. 26. júlí 2017 22:24 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Anna Björk Kristjánsdóttir var í fyrsta sinn í byrjunarliði Íslands á Evrópumótinu í Hollandi í 3-0 tapi gegn Austurríki fyrr í kvöld. Leikurinn í kvöld gekk illa og vonbrigðin mikil fyrir íslenska liðið. „Já klárlega. Við ætluðum okkur miklu meira, eins og þú segir þá fékk ég byrjunarliðsleik og ég hefði viljað nýta það betur og gera betur. Við ætluðum að reyna að halda boltanum og ég ætlaði mér að reyna að gera það, ekki vera alltaf að bomba boltanum fram. Við reyndum það nokkrum sinnum og sendingar sem ég á að geta gert auðveldlega var ég að klikka á. Ég held líka að nokkrar fleiri í liðinu voru að því. Við töluðum um það inni í klefa hvað sendingahlutfallið var ekki gott í þessum leik og við ætluðum að reyna að gera miklu betur. Við erum allar drullusvekktar, við ætluðum að gera miklu, miklu meira og allavegana kveðja þetta mót almennilega,“ sagði Anna Björk við Kolbein Tuma Daðason, fréttamann Vísis, eftir leikinn í kvöld. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði í viðtali eftir leik að honum fannst á æfingu liðsins í gær að hann fyndi það að leikmenn liðsins hafi ekki verið jafn stefndar fyrir leikinn og hina leikina á mótinu. Anna Björk segist hafa upplifað það líka í gær. „Ég held að við höfðum allar upplifað það í gærkvöldi, við töluðum líka bara um það hópurinn. Við erum þannig að við viljum ræða það. Freyr fékk þessa tilfinningu og vildi ræða það og við gerðum það og vorum alveg sammála þessu. Við eigum bara að vera stærri karakterar að tækla þetta betur, við ræddum þetta í gær og ég hélt að við hefðum staðið okkur betur í að undirbúa okkur. Mér fannst stemningin í dag vera miklu betri og við vorum tilbúnar í þennan leik. Við ætluðum að gefa til baka til þjóðarinnar sem hefur stutt okkur svakalega vel. Þetta er bara mjög svekkjandi að þetta gekk ekki betur,“ sagði Anna. Undankeppni HM er næst á dagskrá en hvað þarf liðið að gera til þess að komast á HM? „Við verðum að líta svolítið mikið inn á við. Tilfinningin núna er bara eina leiðin er upp á við, finnst mér. Kannski er bara gott að við vorum slegnar svona fast niður af því að við höfðum miklar væntingar fyrir þetta mót og héldum að við værum komnar lengra en þetta. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og nýta þetta mót. Taka alla reynsluna af þessu móti og nota það,“ sagði Anna Björk eftir leikinn í kvöld.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Harpa: Erfiðasti leikur sem við höfum spilað saman sem lið Harpa Þorsteinsdóttir var svekkt með 3-0 tapið gegn Austurríki í kvöld. Þrátt fyrir erfitt mót er hún sátt við margt sem Ísland gerði á mótinu. 26. júlí 2017 21:25 Hallbera: Ég geng sátt frá borði og sé ekki eftir neinu Hallbera Guðný Gísladóttir, fer stolt af Evrópumótinu í Hollandi en var þó ekki ánægð með niðurstöðuna í riðlinum. 26. júlí 2017 22:33 Guðbjörg: Freysi er besti þjálfari sem ég hef nokkurn tímann haft Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, var mjög vonsvikin eftir 3-0 tapið gegn Austurríki fyrr í kvöld. 26. júlí 2017 21:58 Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. 26. júlí 2017 22:21 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 0-3 | Austurrískt rothögg í Rotterdam Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Sara: Kannski var hausinn farinn Landsliðsfyrirliðinn viðurkennir að gæðamunur var á Íslandi og Austurríki í kvöld. 26. júlí 2017 22:24 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Harpa: Erfiðasti leikur sem við höfum spilað saman sem lið Harpa Þorsteinsdóttir var svekkt með 3-0 tapið gegn Austurríki í kvöld. Þrátt fyrir erfitt mót er hún sátt við margt sem Ísland gerði á mótinu. 26. júlí 2017 21:25
Hallbera: Ég geng sátt frá borði og sé ekki eftir neinu Hallbera Guðný Gísladóttir, fer stolt af Evrópumótinu í Hollandi en var þó ekki ánægð með niðurstöðuna í riðlinum. 26. júlí 2017 22:33
Guðbjörg: Freysi er besti þjálfari sem ég hef nokkurn tímann haft Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, var mjög vonsvikin eftir 3-0 tapið gegn Austurríki fyrr í kvöld. 26. júlí 2017 21:58
Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. 26. júlí 2017 22:21
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 0-3 | Austurrískt rothögg í Rotterdam Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30
Sara: Kannski var hausinn farinn Landsliðsfyrirliðinn viðurkennir að gæðamunur var á Íslandi og Austurríki í kvöld. 26. júlí 2017 22:24