Mikil óánægja með dómgæsluna á Twitter: Fengu þær dómararéttindin úr kornflexpakka? 22. júlí 2017 18:37 Stelpurnar okkar þakka stuðninginn í leikslok. Vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00
Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53