Sótti veikan skipverja Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júlí 2017 08:37 Þyrlan var kölluð út vegna veiks skipverja, slyss í Hvítá og beðin um að svipast eftir manninum sem féll í Gullfoss. Mynd úr safni. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um veikan skipverja um borð í erlendum togara. Togarinn var þá að veiðum í grænlenskri lögsögu, rúmar 120 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Vakthafandi þyrlulæknir taldi þörf á að koma skipverjanum sem fyrst undir læknishendur en þar sem ekki var unnt að senda þyrlu frá Grænlandi var ákveðið að senda þyrlu Gæslunnar, og var skipstjórinn því beðinn að halda áleiðis til Íslands til móts við þyrluna. Þar sem um langa vegalengd á haf út var að ræða var TF-LÍF til taks á Reykjavíkurflugvelli í öryggisskyni. Þyrlan lagði af stað á áttunda tímanum í gærkvöldi og var komin að togaranum um tíu leytið. Þar var sjúklingurinn hífður um borð í þyrluna og síðan haldið áleiðis til Reykjavíkur. Þyrlan lenti í Reykjavík um miðnætti. Landhelgisgæslan fékk tvö útköll, en það fyrra var vegna slyss í Hvítá, þar sem erlendur ferðamaður féll útbyrðis í flúðasiglingu, og lést. Þyrlan var skammt frá vettvangi þegar hún var afboðuð, en þar sem hún var komin að Hvítá óskaði lögregla eftir því að svipast yrði um eftir manninum sem féll í Gullfoss fyrir skömmu. Sú leit bar ekki árangur. Einnig var flogið yfir Mýrdalsjökul og teknar myndir fyrir Veðurstofuna af sigkötlum í jöklinum. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um veikan skipverja um borð í erlendum togara. Togarinn var þá að veiðum í grænlenskri lögsögu, rúmar 120 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Vakthafandi þyrlulæknir taldi þörf á að koma skipverjanum sem fyrst undir læknishendur en þar sem ekki var unnt að senda þyrlu frá Grænlandi var ákveðið að senda þyrlu Gæslunnar, og var skipstjórinn því beðinn að halda áleiðis til Íslands til móts við þyrluna. Þar sem um langa vegalengd á haf út var að ræða var TF-LÍF til taks á Reykjavíkurflugvelli í öryggisskyni. Þyrlan lagði af stað á áttunda tímanum í gærkvöldi og var komin að togaranum um tíu leytið. Þar var sjúklingurinn hífður um borð í þyrluna og síðan haldið áleiðis til Reykjavíkur. Þyrlan lenti í Reykjavík um miðnætti. Landhelgisgæslan fékk tvö útköll, en það fyrra var vegna slyss í Hvítá, þar sem erlendur ferðamaður féll útbyrðis í flúðasiglingu, og lést. Þyrlan var skammt frá vettvangi þegar hún var afboðuð, en þar sem hún var komin að Hvítá óskaði lögregla eftir því að svipast yrði um eftir manninum sem féll í Gullfoss fyrir skömmu. Sú leit bar ekki árangur. Einnig var flogið yfir Mýrdalsjökul og teknar myndir fyrir Veðurstofuna af sigkötlum í jöklinum.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira