Svona var tekið á móti Evrópumeisturunum í Hollandi | Magnað myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2017 09:30 Frábær stemning í Amsterdam. Vísir/AFP Hollendingar máluðu ekki bæinn rauðann í gær heldur appelsínugulan. Það var frábærlega tekið á móti nýkrýndum Evrópumeisturum í hollenska kvennalandsliðinu í fótbolta í miðborg Amsterdam. Hollendingar hafa ekki áður eignast Evrópumeistara í kvennafótboltanum og þetta er jafnframt fyrsta meistaralið Hollendinga síðan að Ruud Gullit og Marco Van Basten fóru á kostum með Hollandi á EM karla 1988. Hollensku stelpurnar unnu alla sex leiki sína á Evrópumótinu og skoruðu í þeim þrettán mörk. Þær unnu 4-2 sigur á Dönum í úrslitaleiknum en slógu England út úr undanúrslitunum og Svía út í átta liða úrslitum. Það hefur því mikið breyst á þeim fjórum árum sem eru liðin síðan að íslenska liðið skildi það hollenska eftir í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð 2013. Hollenska knattspyrnusambandið tók saman myndbönd sem sýndu vel þessar frábæru móttökur sem stelpurnar fengu og það er óhætt að segja að Hollendingar séu stoltir af knattspyrnukonum sínum í dag. Þær sigldu fyrst um á síkjunum í Amsterdam og svo var sigurhátíð þar færri komust að en vildu. Appelsínuguli liturinn var að sjálfsögðu mjög áberandi. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá deginum.| Aftermovie huldiging @oranjevrouwen Geniet nog een keer na van het fantastische feest dat een dag geleden in Utrecht plaatsvond. #OnsEKpic.twitter.com/K1OftiQn7f — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017Wat was de huldiging van de @oranjevrouwen prachtig gisteren... #huldiging#OnsEK Later vandaag meer beelden! pic.twitter.com/JzWn7Fh8JG — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira
Hollendingar máluðu ekki bæinn rauðann í gær heldur appelsínugulan. Það var frábærlega tekið á móti nýkrýndum Evrópumeisturum í hollenska kvennalandsliðinu í fótbolta í miðborg Amsterdam. Hollendingar hafa ekki áður eignast Evrópumeistara í kvennafótboltanum og þetta er jafnframt fyrsta meistaralið Hollendinga síðan að Ruud Gullit og Marco Van Basten fóru á kostum með Hollandi á EM karla 1988. Hollensku stelpurnar unnu alla sex leiki sína á Evrópumótinu og skoruðu í þeim þrettán mörk. Þær unnu 4-2 sigur á Dönum í úrslitaleiknum en slógu England út úr undanúrslitunum og Svía út í átta liða úrslitum. Það hefur því mikið breyst á þeim fjórum árum sem eru liðin síðan að íslenska liðið skildi það hollenska eftir í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð 2013. Hollenska knattspyrnusambandið tók saman myndbönd sem sýndu vel þessar frábæru móttökur sem stelpurnar fengu og það er óhætt að segja að Hollendingar séu stoltir af knattspyrnukonum sínum í dag. Þær sigldu fyrst um á síkjunum í Amsterdam og svo var sigurhátíð þar færri komust að en vildu. Appelsínuguli liturinn var að sjálfsögðu mjög áberandi. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá deginum.| Aftermovie huldiging @oranjevrouwen Geniet nog een keer na van het fantastische feest dat een dag geleden in Utrecht plaatsvond. #OnsEKpic.twitter.com/K1OftiQn7f — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017Wat was de huldiging van de @oranjevrouwen prachtig gisteren... #huldiging#OnsEK Later vandaag meer beelden! pic.twitter.com/JzWn7Fh8JG — OnsOranje (@OnsOranje) August 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira