Varð heimsmeistari eftir áratugar bið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2017 22:58 Barbora Spotakova fagnaði sigrinum í spjótkasti vel og innilega. vísir/getty Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira
Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira
Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00