Ragnheiður Sara og Björgvin Karl upp í þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2017 21:49 Ragnheiður Sara. Mynd/Instagram síða Söru/sarasigmunds Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15
Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15