Sjö staðir opna í Mathöllinni á laugardag Sæunn Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2017 12:38 Meðgangan hefur verið erfið, að sögn framkvæmdastjóra Hlemms Mathallar, en nú sér fyrir endann. Hlemmur Mathöll Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd. Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd.
Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45
Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00
Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15