Sjálfsvíg algengur fylgikvilli netfíknar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. ágúst 2017 20:00 Netfíkn er orðinn algengur vandi meðal barna og ungmenna hér á landi og tilraunum til sjálfsvígs í kjölfar fíknarinnar fjölgar stöðugt. Þetta segir Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum er varða netfíkn. „Eftir því sem fólk situr lengur við og er meira fyrir framan tölvuna þá náttúrulega versna einkennin og það einangrar sig alltaf meira og meira og verður meira fyrir barðinu á því sem það er að gera. Það einangrast frá vinum og fjölskyldu og dettur út úr skóla, hættir að geta unnið. Þegar það er svo komið yfir ákveðinn aldur þá allt í einu er það orðið fullorðið, en ekkert í lífinu passar við það að vera fullorðinn,” segir Eyjólfur. Hann segir sjálfsvígstilraunum hafa fjölgað mikið á undanförnum árum. „Alveg helling. Alveg mjög mjög mikið og það er mikið um það talað í þeim hringjum sem ég vinn í með öðrum sálfræðingum. Þar er mikið um það talað hversu stórt vandamál það er orðið hjá þeim sem til dæmis eldri sem sjá enga leið aðra en að enda lífið.” Eyjólfur segir netfíknina erfiða viðureignar enda sé ekki hægt að komast hjá notkun snjalltækja. Hins vegar sé alltaf lausn í sjónmáli. Hann kallar eftir frekari umræðu. „Fyrst og fremst er það vitundarvakning. Það er það sem við að mörgu leyti treystum og trúum á. Tækin eru komin til að vera og eftir því sem við lærum hægt og rólega að nota þau og stýra hvernig við notum þau þá í raun og veru þurfi þetta til framtíðar ekki að vera svona stórt vandamál.” Hann hvetur foreldra til þess að vera meðvitað um tölvunotkun barna sinna, og jafnvel taka þátt í henni með þeim. Samkvæmt upplýsingum frá BUGL leita börn og ungmenni í vaxandi mæli á deildina vegna vandamála er varða tölvunotkun, en ekki eru til tölur um hversu margir leita þangað vegna netfíknar. Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Netfíkn er orðinn algengur vandi meðal barna og ungmenna hér á landi og tilraunum til sjálfsvígs í kjölfar fíknarinnar fjölgar stöðugt. Þetta segir Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum er varða netfíkn. „Eftir því sem fólk situr lengur við og er meira fyrir framan tölvuna þá náttúrulega versna einkennin og það einangrar sig alltaf meira og meira og verður meira fyrir barðinu á því sem það er að gera. Það einangrast frá vinum og fjölskyldu og dettur út úr skóla, hættir að geta unnið. Þegar það er svo komið yfir ákveðinn aldur þá allt í einu er það orðið fullorðið, en ekkert í lífinu passar við það að vera fullorðinn,” segir Eyjólfur. Hann segir sjálfsvígstilraunum hafa fjölgað mikið á undanförnum árum. „Alveg helling. Alveg mjög mjög mikið og það er mikið um það talað í þeim hringjum sem ég vinn í með öðrum sálfræðingum. Þar er mikið um það talað hversu stórt vandamál það er orðið hjá þeim sem til dæmis eldri sem sjá enga leið aðra en að enda lífið.” Eyjólfur segir netfíknina erfiða viðureignar enda sé ekki hægt að komast hjá notkun snjalltækja. Hins vegar sé alltaf lausn í sjónmáli. Hann kallar eftir frekari umræðu. „Fyrst og fremst er það vitundarvakning. Það er það sem við að mörgu leyti treystum og trúum á. Tækin eru komin til að vera og eftir því sem við lærum hægt og rólega að nota þau og stýra hvernig við notum þau þá í raun og veru þurfi þetta til framtíðar ekki að vera svona stórt vandamál.” Hann hvetur foreldra til þess að vera meðvitað um tölvunotkun barna sinna, og jafnvel taka þátt í henni með þeim. Samkvæmt upplýsingum frá BUGL leita börn og ungmenni í vaxandi mæli á deildina vegna vandamála er varða tölvunotkun, en ekki eru til tölur um hversu margir leita þangað vegna netfíknar.
Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira