Friðrik Þór, Heiðmar og Sveinn Friðrik til SFS Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2017 10:20 Friðrik Þór Gunnarsson, Heiðmar Guðmundsson og Sveinn Friðrik Sveinsson. SFS Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur og Heiðmar Guðmundsson lögmaður hafa verið ráðnir til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þá hefur Sveinn Friðrik Sveinsson verðbréfamiðlari verið ráðinn fjármálastjóri SFS. Þetta kemur fram á heimasíðu SFS. Friðrik Þór er með BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og segir á heimasíðu SFS að Friðrik muni sinna vinnu við hagfræðilegar greiningar á rekstrarumhverfi sjávarútvegsins, ásamt ýmsu öðru, svo sem við kjaramál og lagafrumvörp. Áður hefur hann starfað á fjármálasviði Skeljungs og er núverandi formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Verkefni Heiðmars munu meðal annars lúta að lögfræðilegri ráðgjöf, samningagerð, vinnslu álitsgerða og umsagna, alþjóðlegu samstarfi á sviði vinnuréttarmála tengdum sjávarútvegi og aðstoð við félagsmenn. „Heiðmar er með BA og ML gráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík og réttindi sem héraðsdómslögmaður. Hann starfaði sem lögmaður hjá CATO lögmönnum frá árinu 2011. Heiðmar hefur nokkra reynslu af sjómannsstörfum, en á sínum yngri árum starfaði hann sem háseti á uppsjávarskipi og einnig á frystitogara,“ segir í heimasíðunni. Sveinn Friðrik er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið löggildingu í verðbréfaviðskiptum. „Sveinn Friðrik var áður fjármálastjóri hjá Bílanausti. Á árunum 2011-2014 starfaði hann sem forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá Virðingu. Þar áður sem verðbréfamiðlari hjá Saga fjárfestingabanka, forstöðumaður fjárstýringar hjá Straumi fjárfestingarbanka og forstöðumaður netviðskipta Íslandsbanka. Sveinn Friðrik hefur verið fjallabjörgunarmaður hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu frá árinu 2000,“ segir í fréttinni. Ráðningar Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur og Heiðmar Guðmundsson lögmaður hafa verið ráðnir til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þá hefur Sveinn Friðrik Sveinsson verðbréfamiðlari verið ráðinn fjármálastjóri SFS. Þetta kemur fram á heimasíðu SFS. Friðrik Þór er með BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og segir á heimasíðu SFS að Friðrik muni sinna vinnu við hagfræðilegar greiningar á rekstrarumhverfi sjávarútvegsins, ásamt ýmsu öðru, svo sem við kjaramál og lagafrumvörp. Áður hefur hann starfað á fjármálasviði Skeljungs og er núverandi formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Verkefni Heiðmars munu meðal annars lúta að lögfræðilegri ráðgjöf, samningagerð, vinnslu álitsgerða og umsagna, alþjóðlegu samstarfi á sviði vinnuréttarmála tengdum sjávarútvegi og aðstoð við félagsmenn. „Heiðmar er með BA og ML gráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík og réttindi sem héraðsdómslögmaður. Hann starfaði sem lögmaður hjá CATO lögmönnum frá árinu 2011. Heiðmar hefur nokkra reynslu af sjómannsstörfum, en á sínum yngri árum starfaði hann sem háseti á uppsjávarskipi og einnig á frystitogara,“ segir í heimasíðunni. Sveinn Friðrik er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið löggildingu í verðbréfaviðskiptum. „Sveinn Friðrik var áður fjármálastjóri hjá Bílanausti. Á árunum 2011-2014 starfaði hann sem forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá Virðingu. Þar áður sem verðbréfamiðlari hjá Saga fjárfestingabanka, forstöðumaður fjárstýringar hjá Straumi fjárfestingarbanka og forstöðumaður netviðskipta Íslandsbanka. Sveinn Friðrik hefur verið fjallabjörgunarmaður hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu frá árinu 2000,“ segir í fréttinni.
Ráðningar Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira