Sagði nei við Morgunútvarpið en já við United Silicon Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2017 06:52 Karen Kjartansdóttir er reynslumikill eftir fjölda ára í fjölmiðlum og almannatengslum. Vísir/Stefán Fyrrum fjölmiðlakonan, almannatengilinn og samskiptastjórinn Karen Kjartansdóttir mun sinna hlutverki talsmanns United Silicon næstu mánuði. Greint var frá ráðningu Karenar, ásamt annnara nýrra starsfmanna United Silicon, í yfirlýsingu fyrirtækisins í gær vegna heimildar til greiðslustöðvunar þess til 4. desember. Athygli vekur að áður hafði hún tekið að sér starf í Morgunútvarpi Rásar 2 en óskað síðar eftir því að sú ráðning gengi til baka. Karen hefur komið víða við á liðnu ári. Þannig var greint frá því í janúarlok að hún hefði látið af störfum sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hún hafði gegnt starfinu frá árinu 2013. Þá var hún ráðin til starfa hjá almannatengslaskrifstofunni Aton í apríl síðastliðnum en fyrirtækið veitir meðal annars ráðgjöf við almannatengsl og markaðssetningu. Það var svo í ágúst sem greint var frá því að Karen hefði verið ráðin sem dagskrárgerðarmaður í Morgunútvarp Rásar 2. Hún baðst þó undan því starfi og í ráðningartilkynningu eftirmanns hennar, Sigríðar Daggar Auðunsdóttir, segir að Karen hafi „af persónulegum ástæðum“ óskað eftir því að ráðning hennar gengi til baka. Við því var orðið og er Karen nú komin til United Silicon, að ósk stjórnar fyrirtækisins, sem fyrr segir. Ráðningar Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Fyrrum fjölmiðlakonan, almannatengilinn og samskiptastjórinn Karen Kjartansdóttir mun sinna hlutverki talsmanns United Silicon næstu mánuði. Greint var frá ráðningu Karenar, ásamt annnara nýrra starsfmanna United Silicon, í yfirlýsingu fyrirtækisins í gær vegna heimildar til greiðslustöðvunar þess til 4. desember. Athygli vekur að áður hafði hún tekið að sér starf í Morgunútvarpi Rásar 2 en óskað síðar eftir því að sú ráðning gengi til baka. Karen hefur komið víða við á liðnu ári. Þannig var greint frá því í janúarlok að hún hefði látið af störfum sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hún hafði gegnt starfinu frá árinu 2013. Þá var hún ráðin til starfa hjá almannatengslaskrifstofunni Aton í apríl síðastliðnum en fyrirtækið veitir meðal annars ráðgjöf við almannatengsl og markaðssetningu. Það var svo í ágúst sem greint var frá því að Karen hefði verið ráðin sem dagskrárgerðarmaður í Morgunútvarp Rásar 2. Hún baðst þó undan því starfi og í ráðningartilkynningu eftirmanns hennar, Sigríðar Daggar Auðunsdóttir, segir að Karen hafi „af persónulegum ástæðum“ óskað eftir því að ráðning hennar gengi til baka. Við því var orðið og er Karen nú komin til United Silicon, að ósk stjórnar fyrirtækisins, sem fyrr segir.
Ráðningar Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira