Með 30 prósent sjón eftir tappaslys Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2017 10:00 Á myndinni til vinstri má sjá hvernig augasteinn Þóru dregst ekki saman. Þóra Björg Ingimundardóttir fékk töluverða áverka á auga í síðasta mánuði þegar tappi af Floridana ávaxtasafa skaust í auga hennar með miklum krafti. Eftir slysið var varan innkölluð og Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sendi frá sér tilkynningu um slysahættu vegna plastflasknanna. Síðan þá hefur Þóra fengið smá sjón í augað aftur og reiknast sjón hennar nú hátt í 30 prósent.Hún fór nýverið til læknis sem varð var við skemmdir á sjónhimnu Þóru sem er átján ára gömul. Augasteinn hennar er verulega skemmdur. Hún þarf því að fara í aðgerð til að skipta um hann.Ekki víst að hún fái fulla sjón aftur „Það er svolítið mikið vesen út af því að gerviaugasteinar duga ekki rosa lengi. Ég mun því örugglega þurfa að fara nokkrum sínum í þessa aðgerð í framtíðinni,“ segir Þóra í samtali við Vísi. Læknarnir vildu ekki segja til um hvort að Þóra fengi fulla sjón aftur þar sem sjónhimnan hafi orðið fyrir skemmdum. Það skapi mikla óvissu. Bólgan sem Þóra fékk eftir slysið er að mestu farin, en eftir eru ör í auga hennar. Tappinn fór með slíkum krafti í auga hennar að hann gerði skurð á augnlokið og náði inn á augað sjálft. Augasteinn hennar dregst þó ekki lengur saman og fær hún mikinn hausverk af því að vera í mikilli birtu. Því ber hún lepp yfir auganu til að hlífa sér frá birtunni. Þóra var ekki sú eina sem lenti í svona slysi, en Svavar Þór Georgsson fékk einnig tappa í augað á svipuðum tíma.Sjá einnig: Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“Þóra segir þó að fólk hafi sent sig í samband við sig sem hafi svipaðar sögur að segja og þær nái allt að fimm ár aftur í tímann. Í byrjun þessa mánaðar birti Hrafn Garðarsson myndband af sér þar sem hann opnaði sambærilega flösku. Þar mátti sjá tappann skjótast af með miklum krafti. Þetta hefði dældað bíl, krafturinn var slíkur. Þannig að ég get rétt ímyndað mér hvernig er að fá þetta í andlitið,“ sagði Hrafn. Von á niðurstöðu rannsóknarAndri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði í lok ágúst að málið væri til rannsóknar hjá fyrirtækinu. Öllum steinum yrði velt, samband yrði haft við erlenda umbúðaframleiðendur og vélbúnaður fyrirtækisins skoðaður. „Það er enn verið að vinna hörðum höndum í þessu,“ segir Andri nú í samtali við Vísi. „Niðurstaðan er væntanleg á næstu dögum.“ Ölgerðin hefur verið í samskiptum við móður Þóru og Andri segir að fyrirtækið ætli að vera í samráði við þær um framhaldið. Neytendur Tengdar fréttir Sjáðu kraftinn þegar Floridana-flaska er opnuð: „Þetta hefði dældað bíl“ Hrafn Garðarsson opnaði Floridana-flösku sem hafði verið í bílnum hans í tvær vikur. 4. september 2017 22:50 Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“ Tveir eru með alvarlega áverka á auga eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Ölgerðin harmar atvikin En móðir átján ára stúlku, sem hefur orðið fyrir varanlegum skaða, segir viðbrögð fyrirtækisins sem ber ábyrgð vera ótæk. 31. ágúst 2017 20:00 Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4. september 2017 14:37 Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. 1. september 2017 16:47 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Sjá meira
Þóra Björg Ingimundardóttir fékk töluverða áverka á auga í síðasta mánuði þegar tappi af Floridana ávaxtasafa skaust í auga hennar með miklum krafti. Eftir slysið var varan innkölluð og Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sendi frá sér tilkynningu um slysahættu vegna plastflasknanna. Síðan þá hefur Þóra fengið smá sjón í augað aftur og reiknast sjón hennar nú hátt í 30 prósent.Hún fór nýverið til læknis sem varð var við skemmdir á sjónhimnu Þóru sem er átján ára gömul. Augasteinn hennar er verulega skemmdur. Hún þarf því að fara í aðgerð til að skipta um hann.Ekki víst að hún fái fulla sjón aftur „Það er svolítið mikið vesen út af því að gerviaugasteinar duga ekki rosa lengi. Ég mun því örugglega þurfa að fara nokkrum sínum í þessa aðgerð í framtíðinni,“ segir Þóra í samtali við Vísi. Læknarnir vildu ekki segja til um hvort að Þóra fengi fulla sjón aftur þar sem sjónhimnan hafi orðið fyrir skemmdum. Það skapi mikla óvissu. Bólgan sem Þóra fékk eftir slysið er að mestu farin, en eftir eru ör í auga hennar. Tappinn fór með slíkum krafti í auga hennar að hann gerði skurð á augnlokið og náði inn á augað sjálft. Augasteinn hennar dregst þó ekki lengur saman og fær hún mikinn hausverk af því að vera í mikilli birtu. Því ber hún lepp yfir auganu til að hlífa sér frá birtunni. Þóra var ekki sú eina sem lenti í svona slysi, en Svavar Þór Georgsson fékk einnig tappa í augað á svipuðum tíma.Sjá einnig: Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“Þóra segir þó að fólk hafi sent sig í samband við sig sem hafi svipaðar sögur að segja og þær nái allt að fimm ár aftur í tímann. Í byrjun þessa mánaðar birti Hrafn Garðarsson myndband af sér þar sem hann opnaði sambærilega flösku. Þar mátti sjá tappann skjótast af með miklum krafti. Þetta hefði dældað bíl, krafturinn var slíkur. Þannig að ég get rétt ímyndað mér hvernig er að fá þetta í andlitið,“ sagði Hrafn. Von á niðurstöðu rannsóknarAndri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði í lok ágúst að málið væri til rannsóknar hjá fyrirtækinu. Öllum steinum yrði velt, samband yrði haft við erlenda umbúðaframleiðendur og vélbúnaður fyrirtækisins skoðaður. „Það er enn verið að vinna hörðum höndum í þessu,“ segir Andri nú í samtali við Vísi. „Niðurstaðan er væntanleg á næstu dögum.“ Ölgerðin hefur verið í samskiptum við móður Þóru og Andri segir að fyrirtækið ætli að vera í samráði við þær um framhaldið.
Neytendur Tengdar fréttir Sjáðu kraftinn þegar Floridana-flaska er opnuð: „Þetta hefði dældað bíl“ Hrafn Garðarsson opnaði Floridana-flösku sem hafði verið í bílnum hans í tvær vikur. 4. september 2017 22:50 Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“ Tveir eru með alvarlega áverka á auga eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Ölgerðin harmar atvikin En móðir átján ára stúlku, sem hefur orðið fyrir varanlegum skaða, segir viðbrögð fyrirtækisins sem ber ábyrgð vera ótæk. 31. ágúst 2017 20:00 Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4. september 2017 14:37 Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. 1. september 2017 16:47 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Sjá meira
Sjáðu kraftinn þegar Floridana-flaska er opnuð: „Þetta hefði dældað bíl“ Hrafn Garðarsson opnaði Floridana-flösku sem hafði verið í bílnum hans í tvær vikur. 4. september 2017 22:50
Tveir með alvarlega áverka á auga eftir Floridana ávaxtasafa í plastflösku: „Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að stoppa“ Tveir eru með alvarlega áverka á auga eftir að hafa opnað Floridana ávaxtasafa í plastflösku með þeim afleiðingum að tappinn skaust í auga þeirra. Ölgerðin harmar atvikin En móðir átján ára stúlku, sem hefur orðið fyrir varanlegum skaða, segir viðbrögð fyrirtækisins sem ber ábyrgð vera ótæk. 31. ágúst 2017 20:00
Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4. september 2017 14:37
Neytendur hvattir til að farga Floridana í plastflöskum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Floridana ávaxtasafasafa í plastflöskum þar sem dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. 1. september 2017 16:47