Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 11:00 Lebron James og Simone Biles. Vísir/AFP Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty
Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira