Vélarnar voru í 3000 feta hæð á leið til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2017 18:00 Vélarnar voru rétt vestan við Langjökul þegar þær rákust saman. vísir/stefán Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25