Stjörnupar Þór/KA safnar fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2017 10:00 Sandra Mayor og Bianca Sierra fagna marki með liðsfélögum sínum í sumar. Vísir/Eyþór Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Sandra Mayor, sem er á sínu öðru tímabili á Akureyri, er markahæsti leikmaður deildarinnar með 17 mörk í 16 leikjum. Flestir eru á því að þar fari besti leikamaður Pepsi-deildar kvenna. Bianca Sierra kom til liðs við Þór/KA fyrir þetta tímabil og spilar risastórt hlutverk í vörn Þór/KA-liðsins. Hún er á góðri leið að verða Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Sandra Mayor og Bianca Sierra eru par og þær hafa blómstrað innan sem utan vallar eftir að þær komu til Akureyrar. Þetta var meðal annars til umfjöllunar í bandaríska blaðinu New York Times fyrr í sumar. Þær eru báðar frá Mexíkó og í mexíkóska landsliðinu og hugur þeirra er í heimalandinu þessa dagana eftir náttúruhamfarirnar í Mexíkó í fyrradag. Jarðskjálftarnir kostuðu yfir 230 manns lífið og eyðilögðu heimili fjölda fólks til viðbótar. Margir eiga því um sárt að binda í Mexíkó og þurfa á mikilli aðstoð að halda. Þær Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa nú sett af stað söfnun í gegnum youcaring.com og þar er markmið þeirra að safna 50 þúsund dollurum eða 5,4 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur á Twitter síðu þeirra beggja. Það er hægt að taka þátt í söfnuninni með því að smella hér.The World for Mexico https://t.co/pvTr6IRmNX via @youcaring@stefmayor and I have started a fundraiser to help those in need in Mexico! — Bianca Sierra (@Bfromthe_BAYY) September 20, 2017 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Sandra Mayor, sem er á sínu öðru tímabili á Akureyri, er markahæsti leikmaður deildarinnar með 17 mörk í 16 leikjum. Flestir eru á því að þar fari besti leikamaður Pepsi-deildar kvenna. Bianca Sierra kom til liðs við Þór/KA fyrir þetta tímabil og spilar risastórt hlutverk í vörn Þór/KA-liðsins. Hún er á góðri leið að verða Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Sandra Mayor og Bianca Sierra eru par og þær hafa blómstrað innan sem utan vallar eftir að þær komu til Akureyrar. Þetta var meðal annars til umfjöllunar í bandaríska blaðinu New York Times fyrr í sumar. Þær eru báðar frá Mexíkó og í mexíkóska landsliðinu og hugur þeirra er í heimalandinu þessa dagana eftir náttúruhamfarirnar í Mexíkó í fyrradag. Jarðskjálftarnir kostuðu yfir 230 manns lífið og eyðilögðu heimili fjölda fólks til viðbótar. Margir eiga því um sárt að binda í Mexíkó og þurfa á mikilli aðstoð að halda. Þær Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa nú sett af stað söfnun í gegnum youcaring.com og þar er markmið þeirra að safna 50 þúsund dollurum eða 5,4 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur á Twitter síðu þeirra beggja. Það er hægt að taka þátt í söfnuninni með því að smella hér.The World for Mexico https://t.co/pvTr6IRmNX via @youcaring@stefmayor and I have started a fundraiser to help those in need in Mexico! — Bianca Sierra (@Bfromthe_BAYY) September 20, 2017
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn