Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 20:30 Sandra Stephany Mayor, Bianca Elissa Sierra og Anna Rakel Pétursdóttir. Mynd/Twitter/@sandrajessen7 Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Þór/KA liðið varð Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Þetta er aðeins annar Íslandsmeistaratitill Þór/KA í sögunni. Fyrirliðinn Sandra María Jessen segir frá því á Twitter að stelpurnar í Þór/KA liðinu séu uppteknar við fjáröflun í þessari viku. Stelpurnar eru ekkert orðnar of góðar með sig þrátt fyrir frábæra frammistöðu í sumar og að þær séu örugglega vinsælustu konur bæjarins í dag.Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni #FotboltiNet#utanbæjarlið@thorkastelpur@Fotboltinetpic.twitter.com/VihguMTeW5 — Sandra María Jessen (@sandrajessen7) October 1, 2017 Sandra María birti mynd af þeim Söndru Stephany Mayor, Biöncu Elissa Sierra og Önnu Rakel Pétursdóttur í vörutalningu í ónefndri búð á Akureyri. „Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni,“ skrifaði Sandra María Jessen á Twitter. Sandra María Jessen skoraði einmitt fyrra mark Þór/KA í leiknum mikilvæga á móti FH eftir stoðsendingu frá Önnu Rakel Pétursdóttur og Sandra Stephany Mayor skoraði seinna markið eftir einleik. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Þór/KA liðið varð Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Þetta er aðeins annar Íslandsmeistaratitill Þór/KA í sögunni. Fyrirliðinn Sandra María Jessen segir frá því á Twitter að stelpurnar í Þór/KA liðinu séu uppteknar við fjáröflun í þessari viku. Stelpurnar eru ekkert orðnar of góðar með sig þrátt fyrir frábæra frammistöðu í sumar og að þær séu örugglega vinsælustu konur bæjarins í dag.Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni #FotboltiNet#utanbæjarlið@thorkastelpur@Fotboltinetpic.twitter.com/VihguMTeW5 — Sandra María Jessen (@sandrajessen7) October 1, 2017 Sandra María birti mynd af þeim Söndru Stephany Mayor, Biöncu Elissa Sierra og Önnu Rakel Pétursdóttur í vörutalningu í ónefndri búð á Akureyri. „Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni,“ skrifaði Sandra María Jessen á Twitter. Sandra María Jessen skoraði einmitt fyrra mark Þór/KA í leiknum mikilvæga á móti FH eftir stoðsendingu frá Önnu Rakel Pétursdóttur og Sandra Stephany Mayor skoraði seinna markið eftir einleik.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00
Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00