Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 17:00 Lionel Messi í leiknum þar sem engir áhorfendur voru leyfðir á Nývangi. Vísir/Getty Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Verkfallið er hugsað sem mótmæli við hörð og ofbeldisfull viðbrögð lögreglu í tengslum við kosningarnar á sunnudaginn þar sem Katalóníubúar kusu sjálfsstæði frá Spáni. Forráðamenn Barcelona sendu frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að allt verði lokað hjá félaginu á morgun og leikmenn munu því ekki æfa. Stór hluti leikmanna liðsins er þó farinn til móts við landslið sín þar sem framundan eru síðustu leikirnir í undankeppni HM 2018.FC Barcelona joins the country wide strike called for by Table for Democracy and therefore the Club will be closed tomorrow. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017None of the professional teams or the youth teams at FC Barcelona will train tomorrow at the Ciutat Esportiva. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017 „Hvorugt atvinnumannaliðið né yngri liðin hjá Barcelona munu æfa á morgun,“ sagði í yfirlýsingunni frá Barcelona. Þeir sem boðuðu verkfallið hafa fordæmt viðbrögð lögreglunnar sem reyndi að koma í veg fyrir að kjósendur kæmust á kjörstað. Barcelona spilaði leikinn sinn í gær fyrir luktum dyrum þar sem spænska knattspyrnusambandið leyfði ekki að leiknum yrði frestað þrátt fyrir ástandið í borginni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Verkfallið er hugsað sem mótmæli við hörð og ofbeldisfull viðbrögð lögreglu í tengslum við kosningarnar á sunnudaginn þar sem Katalóníubúar kusu sjálfsstæði frá Spáni. Forráðamenn Barcelona sendu frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að allt verði lokað hjá félaginu á morgun og leikmenn munu því ekki æfa. Stór hluti leikmanna liðsins er þó farinn til móts við landslið sín þar sem framundan eru síðustu leikirnir í undankeppni HM 2018.FC Barcelona joins the country wide strike called for by Table for Democracy and therefore the Club will be closed tomorrow. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017None of the professional teams or the youth teams at FC Barcelona will train tomorrow at the Ciutat Esportiva. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017 „Hvorugt atvinnumannaliðið né yngri liðin hjá Barcelona munu æfa á morgun,“ sagði í yfirlýsingunni frá Barcelona. Þeir sem boðuðu verkfallið hafa fordæmt viðbrögð lögreglunnar sem reyndi að koma í veg fyrir að kjósendur kæmust á kjörstað. Barcelona spilaði leikinn sinn í gær fyrir luktum dyrum þar sem spænska knattspyrnusambandið leyfði ekki að leiknum yrði frestað þrátt fyrir ástandið í borginni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15
Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16
Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00
Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15