Greiddi of mikla skatta vegna Wintris Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. október 2017 04:30 Ekkert álag var lagt á leiðrétt skattframtal Önnu Sigurlaugar. Því er ekki grunur um að reynt hafi verið að koma fé undan skatti. Vísir/Valli Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, ofgreiddi skatta vegna félags síns Wintris. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar en nefndin kvað upp úrskurð sinn 22. september síðastliðinn. Úrskurðurinn var birtur fyrir helgi. Í úrskurðinum segir að 16. maí 2016 hafi Anna Sigurlaug farið þess á leit við ríkisskattstjóra að framtöl hennar fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. Hefði hún lagt Wintris til lánsfé til fjárfestinga, en skuld félagsins við Önnu nam í upphafi árs 2010 rúmum 1,1 milljarði króna, á árinu 2008 og samanstæðu eignir félagsins af hlutdeildarskírteinum í verðbréfasjóðum, markaðsverðbréfum og innlánum í banka. Á skattframtölum Önnu hefðu eignir skráðar á Wintris verið taldar fram sem eignir hennar og eignir félagsins því taldar fram sem fjármagnstekjur. „Um áramót barst niðurstaða þar sem ríkisskattstjóri fór nýja leið við útreikning skattstofna (auk þess sem leiðrétt var fyrir síðbúinni innheimtu skuldar við félagið sem talin hafði verið töpuð og hafði ekki skilað sér til hins skilvísa skattgreiðanda Wintris). Þetta fól í sér nokkra hækkun skattstofns. Það sem skipti þó meira máli var að ljóst þótti að ekki hefði verið gerð tilraun til skattaundanskots. Fyrir vikið þurfti ekki að greiða álag af viðbótarupphæðinni,“ segir Sigmundur Davíð í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.Sjá einnig: Málalok Í niðurstöðu ríkisskattstjóra var erindi Önnu tekið til greina að hluta en ekki var fallist á færslur vegna gengisbreytinga. Þýddi það að uppsafnað ónotað tap Wintris varð rúmar 50 milljónir í stað rúmra 162 milljóna. Anna greiddi sína skatta, tæpar 25 milljónir, með fyrirvara, í samræmi við niðurstöðuna en kærði hana áfram til yfirskattanefndar. Í úrskurði nefndarinnar segir að tekjur „íslenskra skattaðila vegna eignarhalds á lágskattasvæði væru með sambærilegum hætti og um væri að ræða starfsemi hér á landi.“ Þyrfti það að koma sérstaklega fram í lögum ef það ætti ekki að eiga við um færslu gengismunar. Kröfur Önnu voru því teknar til greina. Önnu voru að auki úrskurðaðar 500 þúsund krónur í málskostnað. Uppi hafði verið höfð krafa um 2 milljónir króna. Úrskurð yfirskattanefndar má lesa í heild sinni hér.Greinin birtist í Fréttablaðinu 2. október. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Panama-skjölin Tengdar fréttir Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta Tryggvi Gunnarsson sagði endanlega ákvörðun hafa verið tekna á Alþingi með lagasetningu. 14. apríl 2016 09:35 Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. 2. október 2017 06:00 Sigmundur Davíð opnar bókhaldið "Leiðrétting umsýslufélags á skráðu eignarhaldi 31. desember 2009 breytir engu um skattgreiðslur vegna Wintris,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 11. maí 2016 07:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, ofgreiddi skatta vegna félags síns Wintris. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar en nefndin kvað upp úrskurð sinn 22. september síðastliðinn. Úrskurðurinn var birtur fyrir helgi. Í úrskurðinum segir að 16. maí 2016 hafi Anna Sigurlaug farið þess á leit við ríkisskattstjóra að framtöl hennar fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. Hefði hún lagt Wintris til lánsfé til fjárfestinga, en skuld félagsins við Önnu nam í upphafi árs 2010 rúmum 1,1 milljarði króna, á árinu 2008 og samanstæðu eignir félagsins af hlutdeildarskírteinum í verðbréfasjóðum, markaðsverðbréfum og innlánum í banka. Á skattframtölum Önnu hefðu eignir skráðar á Wintris verið taldar fram sem eignir hennar og eignir félagsins því taldar fram sem fjármagnstekjur. „Um áramót barst niðurstaða þar sem ríkisskattstjóri fór nýja leið við útreikning skattstofna (auk þess sem leiðrétt var fyrir síðbúinni innheimtu skuldar við félagið sem talin hafði verið töpuð og hafði ekki skilað sér til hins skilvísa skattgreiðanda Wintris). Þetta fól í sér nokkra hækkun skattstofns. Það sem skipti þó meira máli var að ljóst þótti að ekki hefði verið gerð tilraun til skattaundanskots. Fyrir vikið þurfti ekki að greiða álag af viðbótarupphæðinni,“ segir Sigmundur Davíð í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.Sjá einnig: Málalok Í niðurstöðu ríkisskattstjóra var erindi Önnu tekið til greina að hluta en ekki var fallist á færslur vegna gengisbreytinga. Þýddi það að uppsafnað ónotað tap Wintris varð rúmar 50 milljónir í stað rúmra 162 milljóna. Anna greiddi sína skatta, tæpar 25 milljónir, með fyrirvara, í samræmi við niðurstöðuna en kærði hana áfram til yfirskattanefndar. Í úrskurði nefndarinnar segir að tekjur „íslenskra skattaðila vegna eignarhalds á lágskattasvæði væru með sambærilegum hætti og um væri að ræða starfsemi hér á landi.“ Þyrfti það að koma sérstaklega fram í lögum ef það ætti ekki að eiga við um færslu gengismunar. Kröfur Önnu voru því teknar til greina. Önnu voru að auki úrskurðaðar 500 þúsund krónur í málskostnað. Uppi hafði verið höfð krafa um 2 milljónir króna. Úrskurð yfirskattanefndar má lesa í heild sinni hér.Greinin birtist í Fréttablaðinu 2. október.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Panama-skjölin Tengdar fréttir Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta Tryggvi Gunnarsson sagði endanlega ákvörðun hafa verið tekna á Alþingi með lagasetningu. 14. apríl 2016 09:35 Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. 2. október 2017 06:00 Sigmundur Davíð opnar bókhaldið "Leiðrétting umsýslufélags á skráðu eignarhaldi 31. desember 2009 breytir engu um skattgreiðslur vegna Wintris,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 11. maí 2016 07:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta Tryggvi Gunnarsson sagði endanlega ákvörðun hafa verið tekna á Alþingi með lagasetningu. 14. apríl 2016 09:35
Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. 2. október 2017 06:00
Sigmundur Davíð opnar bókhaldið "Leiðrétting umsýslufélags á skráðu eignarhaldi 31. desember 2009 breytir engu um skattgreiðslur vegna Wintris,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 11. maí 2016 07:43