Sonur Kristins Sigmundssonar í Salnum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 19. október 2017 10:15 Þeir Bushakevits og Jóhann hafa áður unnið saman og ætla að halda því áfram. Jóhann Kristinsson baritón kemur fram í Salnum í kvöld klukkan 20 ásamt Ammiel Bushakevits, píanista. Á efnisskrá tónleikanna verða lög eftir Robert Schumann og Gustav Mahler. Jóhann á ekki langt að sækja sönghæfileikana því hann er sonur hins góðkunna Kristins Sigmundssonar. Raddsvið þeirra er vissulega ólíkt, Kristinn er með sína djúpu bassarödd en Jóhann háa barítónrödd. Jóhann hefur undanfarið vakið athygli í Þýskalandi fyrir söng sinn. Hann lenti í þriðja sæti í keppninni Das Lied í Heidelberg og hlaut líka sérstök verðlaun áheyrenda. Hann útskrifaðist með hæstu einkunn úr tónlistarháskólanum „Hanns Eisler“ í Berlín í sumar og starfar nú í Óperustúdíói Ríkisóperunnar í Hamborg. Ammiel Bushakevitz er líka margverðlaunaður fyrir píanóleik. Fékk meðleikaraverðlaunin í Wigmore Hall keppninni og einnig í Das Lied keppninni. Hann var einn af síðustu nemendum Dietrichs Fischer-Dieskau. Tónleikarnir tilheyra Tíbrá, tónleikaröð Salarins. Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jóhann Kristinsson baritón kemur fram í Salnum í kvöld klukkan 20 ásamt Ammiel Bushakevits, píanista. Á efnisskrá tónleikanna verða lög eftir Robert Schumann og Gustav Mahler. Jóhann á ekki langt að sækja sönghæfileikana því hann er sonur hins góðkunna Kristins Sigmundssonar. Raddsvið þeirra er vissulega ólíkt, Kristinn er með sína djúpu bassarödd en Jóhann háa barítónrödd. Jóhann hefur undanfarið vakið athygli í Þýskalandi fyrir söng sinn. Hann lenti í þriðja sæti í keppninni Das Lied í Heidelberg og hlaut líka sérstök verðlaun áheyrenda. Hann útskrifaðist með hæstu einkunn úr tónlistarháskólanum „Hanns Eisler“ í Berlín í sumar og starfar nú í Óperustúdíói Ríkisóperunnar í Hamborg. Ammiel Bushakevitz er líka margverðlaunaður fyrir píanóleik. Fékk meðleikaraverðlaunin í Wigmore Hall keppninni og einnig í Das Lied keppninni. Hann var einn af síðustu nemendum Dietrichs Fischer-Dieskau. Tónleikarnir tilheyra Tíbrá, tónleikaröð Salarins.
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira