Vara notendur við þráðlausu neti Samúel Karl Ólason skrifar 16. október 2017 21:02 Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Tækni Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar.
Tækni Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira